Ingibjörg Guðmundsdóttir (1952-2001) frá Brúarhlíð

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1952-2001) frá Brúarhlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Steinunn Guðmundsdóttir (1952-2001) frá Brúarhlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.6.1952 - 10.6.2001

Saga

Ingibjörg Steinunn Guðmundsdóttir frá Brúarhlíð, Blöndudal Austur-Húnavatnssýslu, fæddist á Blönduósi 8.6.1952 og lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 10. júní síðastliðinn. Steina gekk ekki heil til skógar allt sitt líf vegna andlegrar fötlunar. Hún varð snemma dugleg, sterk og góður vinnukraftur og var heima í foreldrahúsum allt til ársins 1997 er hún seldi afkomendum sínum jörðina og flutti til Blönduóss ásamt frænda sínum Haraldi Eyþórssyni, f. 06.08.1927, sem annaðist hana frá því er hún missti foreldra sína til dauðadags. Seinustu árin er hún var á Blönduósi rækti hún vinnu og félagsstarf hjá Iðju fatlaðra á Blönduósi og einnig vinnu í þvottahúsi sjúkrahússins á Blönduósi.
Útför Steinunnar fer fram frá Bólstaðarhlíðarkirkju fimmtudaginn 21. júní og hefst athöfnin kl. 14.00.

Staðir

Brúarhlíð í Svartárdal: Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Guðmundur Eyþórsson frá Brúarhlíð, f. 17.06. 1914, d. 26.12.1982, og Emilía Svanbjörg Þorgrímsdóttir, f. 02.12. 1924, d. 14.04.1982.
Steina eignaðist tvö systkini sem dóu ung en þau voru 1) tvíburasystir Steinu, Guðbjörg Sigrún f. 08.06. 1952, d. 15.10. 1953 og 2) Þorgrímur Jónas f. 26.11. 1955, d. 01.12.1955. Steina var ógift en eignaðist dóttur með Guðmundi Eyþórssyni bónda á Sturluhóli A-Hún. f. 03.05. 1951.
Barn þeirra er Guðmunda Sigrún, f. 12.03.1972, maki Þór Sævarsson, f. 03.07.1969. Barnabörn Steinu eru tvö 1) Haraldur Páll, f. 30.11. 1992, 2) Hákon Pétur, f. 29.11. 1999.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell (19.3.1896 - 3.6.1956)

Identifier of related entity

HAH03399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmunda Guðmundsdóttir (1972) Brúarhlíð (12.3.1972 -)

Identifier of related entity

HAH03956

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmunda Guðmundsdóttir (1972) Brúarhlíð

er barn

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1952-2001) frá Brúarhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emelía Þorgrímsdóttir (1924-1982) Brúarhlíð (2.12.1924 - 14.4.1982)

Identifier of related entity

HAH03309

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Emelía Þorgrímsdóttir (1924-1982) Brúarhlíð

er foreldri

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1952-2001) frá Brúarhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Eyþórsson (1914-1982) Brúarhlíð (17.6.1914 - 26.12.1982)

Identifier of related entity

HAH04003

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Eyþórsson (1914-1982) Brúarhlíð

er foreldri

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1952-2001) frá Brúarhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Eyþórsson (1951) Blönduósi (3.5.1951 -)

Identifier of related entity

HAH04004

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Eyþórsson (1951) Blönduósi

er maki

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1952-2001) frá Brúarhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01506

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir