Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir (1892-1968)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.7.1892 - 7.4.1968
Saga
Húsfreyja á Grund, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Grund, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi. Fóstursonur: Friðbjörn Jósafatsson, f. 12.3.1921.
Staðir
Bergsstaðir á Vatnsnesi 1890: Grund: Svertingsstaðir:
Réttindi
Húsfreyja:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Ragnheiður Stefánsdóttir 29. mars 1865 Vinnukona í Háagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Vigdísarstöðum og Sigurbjörn Hansson 20. mars 1859 - 24. maí 1901 Bóndi á Vigdísarstöðum í Miðfirði. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860.
Maður hennar var Ólafur Ingvar Sveinsson 16. ágúst 1870 - 23. október 1957 Endurskoðandi á Hvammstanga 1930. Var í Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari á Grund í Vesturhópi. faðir hans var Sveinn Jónsson 1836 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1845. Vinnumaður á Ytriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Bjarghúsum, á Urðabaki og Grund í Vesturhópi. Bóndi á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Börn þeirra:
1) Ragnheiður Ingvarsdóttir 4. október 1913 - 14. júlí 2004 Var á Grund, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Vann við verslun og þjónustu, lengst á Keflavíkurflugvelli en síðar á Landsbókasafninu. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ingibjörg Kristjana Ingvarsdóttir 9. nóvember 1918 - 16. apríl 1979 Var á Grund, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Eskifirði.
Fóstursonur:
0) Friðbjörn Jósafatsson 12. mars 1921 - 14. júní 1999 Var á Grund, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Foreldrar hans voru; Guðrún Elísabet Ebenesersdóttir 25. maí 1890 - 13. nóvember 1955 Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Svertingsstöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. og Jósafat Hansson 10. desember 1870 - 8. september 1930 Var á Litla-Ós, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Vinnumaður í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Svertingsstöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Leigubifreiðarstjóri, bús. í Kópavogi. Systir hans Ingibjörg Ebba Jósafatsdóttir f 5.12.1919.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Manntal 1920; GPJ.