Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir (1892-1968)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir (1892-1968)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.7.1892 - 7.4.1968

Saga

Húsfreyja á Grund, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Grund, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi. Fóstursonur: Friðbjörn Jósafatsson, f. 12.3.1921.

Staðir

Bergsstaðir á Vatnsnesi 1890: Grund: Svertingsstaðir:

Réttindi

Húsfreyja:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Ragnheiður Stefánsdóttir 29. mars 1865 Vinnukona í Háagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Vigdísarstöðum og Sigurbjörn Hansson 20. mars 1859 - 24. maí 1901 Bóndi á Vigdísarstöðum í Miðfirði. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860.
Maður hennar var Ólafur Ingvar Sveinsson 16. ágúst 1870 - 23. október 1957 Endurskoðandi á Hvammstanga 1930. Var í Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari á Grund í Vesturhópi. faðir hans var Sveinn Jónsson 1836 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1845. Vinnumaður á Ytriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Bjarghúsum, á Urðabaki og Grund í Vesturhópi. Bóndi á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Börn þeirra:
1) Ragnheiður Ingvarsdóttir 4. október 1913 - 14. júlí 2004 Var á Grund, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Vann við verslun og þjónustu, lengst á Keflavíkurflugvelli en síðar á Landsbókasafninu. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ingibjörg Kristjana Ingvarsdóttir 9. nóvember 1918 - 16. apríl 1979 Var á Grund, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Eskifirði.
Fóstursonur:
0) Friðbjörn Jósafatsson 12. mars 1921 - 14. júní 1999 Var á Grund, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Foreldrar hans voru; Guðrún Elísabet Ebenesersdóttir 25. maí 1890 - 13. nóvember 1955 Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Svertingsstöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. og Jósafat Hansson 10. desember 1870 - 8. september 1930 Var á Litla-Ós, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Vinnumaður í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Svertingsstöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Leigubifreiðarstjóri, bús. í Kópavogi. Systir hans Ingibjörg Ebba Jósafatsdóttir f 5.12.1919.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ebba Jósafatsdóttir (1919-2008) Hvammstanga (6.12.1919 - 20.3.2008)

Identifier of related entity

HAH01475

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01502

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Manntal 1920; GPJ.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir