Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Jónsdóttir Kolka (1916-2005) Hemmertshúsi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.11.1916 - 14.11.2005
Saga
Ingibjörg Jónsdóttir Kolka fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1916. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. nóvember síðastliðinn. Ingibjörg og Guðmundur hófu búskap á Blönduósi, en bjuggu lengst af í Reykjavík. Hún hafði unnið verslunar- og skrifstofustörf fyrir hjónaband og eftir andlát eiginmanns síns sneri hún aftur til starfa hjá Sjóvátryggingafélagi Íslands, þar sem hún starfaði þar til hún fór á eftirlaun.
Útför Ingibjargar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.
Staðir
Reykjavík: Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Ragnhildur Jónsdóttir frá Breiðholti við Reykjavík og Jón Árnason, stýrimaður frá Móum á Kjalarnesi.
Ingibjörg var yngst sex systkina. Hin eru: Jóhann Björgvin Ágúst, f. 1904, d. 1944; Guðmunda María, f. 1905, d. 1968; Árnea Sigríður, f. 1908; Marta, f. 1912, d. 1930; og Ragna Jóna, f. 1913, d. 1997.
Hinn 3. nóvember 1939 giftist Ingibjörg Guðmundi P. Kolka, f. 1917, d. 1957. Foreldrar hans voru Guðbjörg Guðmundsdóttir Kolka, frá Hvammsvík í Kjós og Páll V.G. Kolka, læknir, frá Torfalæk í Húnavatnssýslu. Ingibjörg og Guðmundur eignuðust tvær dætur. Þær eru:
1) Guðbjörg, f. 1940, gift Jóni Víði Einarssyni, f. 1935. Þau eiga a) Ingibjörgu, f. 1974, dóttir Sara Nielsen, b) Jón, f. 1976, kvæntur Evu Dís Pálmadóttur, f. 1976, dætur þeirra eru Ásdís Hvönn og Katrín Edda, c) Ragnhildur Ingunn, f. 1982.
2) Ragnhildur Jóna, f. 1942, sonur hennar er Marvin E. Wallace, f. 1963, í sambúð með Þórgunni Sigurjónsdóttir, hann á Fjólu Lind.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingibjörg Jónsdóttir Kolka (1916-2005) Hemmertshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ingibjörg Jónsdóttir Kolka (1916-2005) Hemmertshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ingibjörg Jónsdóttir Kolka (1916-2005) Hemmertshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.6.2017
Tungumál
- íslenska