Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Jakobsdóttir (1924-1997)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.8.1924 - 6.4.1997
Saga
Ingibjörg Jakobsdóttir fæddist 13. ágúst 1924. Hún lést á Landakotsspítala 6. apríl síðastliðinn. Var á Rauðhólum, Hofssókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Útför Ingibjargar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Vopnafjörður: Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Hún var dóttir hjónanna Jónínu Jónsdóttur og Jakobs Benediktssonar. Ingibjörg ólst upp í Vopnafirði og var næstyngst sex barna þeirra. Látin er Stefanía, fædd 9. apríl 1918, Stefán, fæddur 27. október 1916. Eftir lifa Salvör, fædd 29. ágúst 1920, Sigrún, fædd 17. október 1922, og Valgerður, fædd 15. júní 1928. Ingibjörg giftist Kristbirni Daníelssyni 11. nóvember 1952. Hann lést 13. desember 1994. Þeim varð ekki barna auðið.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.6.2017
Tungumál
- íslenska