Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Jakobsdóttir (1952) hjúkrunafræðingur Hvammstanga
Hliðstæð nafnaform
- Ingibjörg Halldóra Jakobsdóttir (1952) Hvammstanga
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.5.1952 -
Saga
Var í Miðtúni, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Hjúkrunafræðingur
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jakob Svavar Bjarnason 12. mars 1923 - 30. mars 2010. Var á Hvammstanga 1930. Var í Miðtúni, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Verkamaður og síðar bankastarfsmaður á Hvammstanga. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum og kona hans 1950; Elísabet Ólafsdóttir 10. júlí 1930 - 13. okt. 2002. Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Miðtúni, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Sjúkraliði, starfaði síðast á rannsóknarstofu sjúkrahússins á Hvammstanga. Síðast bús. á Hvammstanga.
Systkini hennar;
1) Ingvar Helgi, matreiðslumeistari, f. 15.3. 1951, maki Kristín Einarsdóttir, kennari, f. 10.1. 1953. Synir þeirra eru a) Einar Þór, atferlissálfræðingur, f. 19.3. 1973, b) Arnar, listamaður, f. 25.2. 1978, maki Gríma Kristjánsdóttir, listamaður, f. 5.5. 1989, og c) Helgi Rafn, tónsmiður, f. 16.7. 1985, maki Sara Björg Kristjánsdóttir, hönnunarnemi, f. 27.9. 1989.
2) Ólafur, tækni- og stjórnunarfræðingur, f. 26.4. 1956, fyrrverandi maki Jóhanna G. Einarsdóttir, íþróttakennari, f. 20.1. 1955. Þeirra börn eru: a) Elísabet, söngkona, f. 3.5. 1979, maki Egill G. Egilsson, flugmaður, f. 18.4. 1976. Þeirra synir Pétur Ingi, f. 29.9. 2006, og Gabríel, f. 6.11. 2009. b) Svava Björk, háskólanemi, f. 25.9. 1981 og c) Sindri Gunnar, þjónustufulltrúi, f. 25.9. 1981, maki Elín Hulda Einarsdóttir, kennari, f. 1.12. 1981. Núverandi maki Ólafs, Geirlaug G. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri, f. 19.12. 1960, sonur hennar og stjúpsonur Ólafs, Sindri Arnór Ólafsson, f. 4.3. 1994.
3) Bjarni Viðar, vélfræðingur, f. 30.6. 1958, maki Bergþóra Arnarsdóttir, hagfræðingur, f. 8.2. 1962. Þeirra börn eru a) Jakob Svavar, kerfisstjóri, f. 24.3 1982, b) Reynar Jarl, nemi, f. 1.3. 1986, og c) Þórhildur María, f. 14.11. 1996.
Maður hennar; Oddur C.G. Hjaltason tæknifræðingur, f. 12.6. 1949.
Þeirra börn eru:
1) Alma Anna Oddsdóttir sjúkraþjálfari, f. 9.10. 1972. Sonur Ölmu og Ólafs Helga Halldórssonar, f. 8.12. 1964 er Sölvi Ólafsson, f. 29.5. 1995. Eiginmaður Ölmu er Kristinn Már Þorkelsson, smiður, f. 28.4. 1973, þeirra synir eru Kári, f. 7.5. 2001, og Fróði, f. 14.7. 2005,
2) Ari Hermann Oddsson framkvæmdastjóri, f. 22.1. 1975, maki Ragnheiður Þorvaldsdóttir, reiðkennari, f. 27.1. 1980. Þeirra synir eru Kristján Hrafn, f. 26.6. 2003, og Oddur Carl, f. 12.5. 2007,
3) Brynhildur Ingibjörg Oddsdóttir tónlistarmaður, f. 13.4. 1980, maki Jakob Lárusson, hestamaður, f. 22.4. 1977. Dóttir þeirra er Ingibjörg Aldís, f. 23.11. 2005.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ingibjörg Jakobsdóttir (1952) hjúkrunafræðingur Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 30.4.2020
Tungumál
- íslenska