Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Finnsdóttir (1880-1972) barnakennari
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.8.1880 - 9.8.1972
Saga
Ingibjörg Finnsdóttir 25. ágúst 1880 - 9. ágúst 1972. Var á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Húskona og barnakennari í Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Kennari. Síðast bús. í Bæjarhreppi. Símritari Borðeyri 1920. Ógift.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Finnur Jónsson 18. maí 1842 - 19. júlí 1924. Bóndi, hreppstjóri og fræðimaður á Kjörseyri. Bóndi á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Húsmaður á Bæ, Bæjarhreppi, Strand. 1920 og kona hans 24.7.1869; Jóhanna Matthíasdóttir Sívertsen 13. des. 1845 - 26. apríl 1927. Var á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Húsfreyja á Kjörseyri. Húsfreyja á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901.
Systkini hennar;
1) Þórunn Finnsdóttir 14. júlí 1870 - 17. júní 1956. Húskona í Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Ógift.
2) Oddný Finnsdóttir 7. sept. 1871 - 14. júní 1913. Kennari á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Kennari í Hrútafirði og Miðfirði. Ógift og barnlaus.
3) Matthildur Finnsdóttir 22. okt. 1876 - 24. júlí 1942. Húsfreyja og kennari á Útskálum, Gerðahr., Gull. 1910 Húsfreyja í Gerðum VII, Útskálasókn, Gull. 1930.og í Gerðum, Gerðahr. 1920.
4) Ragnhildur Finnsdóttir 3. apríl 1879. Var á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Húskona í Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Ógift.
5) Helga Finnsdóttir 1. sept. 1883 - 13. feb. 1962. Var á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Húsfreyja á Lauganesspítala, Reykjavík 1930. Húsfreyja.
6) Sigurður Finnsson 4. des. 1884 - 9. feb. 1926. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Ókvæntur.
7) Jóna Finnsdóttir 11. des. 1887 - 5. feb. 1914. Var á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Ógift.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ 22.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði