Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Daníelsdóttir (1879-1970)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.11.1879 - 11.10.1970
Saga
Ingibjörg Daníelsdóttir 20. nóvember 1879 - 11. október 1970 Húsfreyja á Vigdísarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Hnausakoti, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var á Vigdísarstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi. Andaðist í sjúkrahúsinu á Hvammstanga sunnudaginn 11. október 1970, eftir stutta sjúkralegu, og var lögð til hinztu hvílu að Melstað, laugardaginn 17. október.
Staðir
Hnausakot í Miðfirði: Vigdísarstaðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Dóttir Kristínar Guðmundsdóttur og Daníels Jósúasonar. Samastað átti Ingibiörg ekki í uppvexti sínum, en hún ólst upp hjá móður sinni, sem var í vinnumennsku í Víðidal og síðar í Vatnsdal, en þar kynntist hún manni sínum
Sigurði Bjarnasyni frá Vigdísarstöðum. Fyrstu búskaparár sín voru þau í húsmennsku hjá Jósef á Hjallalandi, en vorið 1906 fluttust þau að Vigdísarstöðum, þar sem þau bjuggu síðan.
Þeim hjónum varð sjö barna auðið,
1) Sigríður,
2) Margrét og
3) Bjarni nú búsett á Vigdísarstöðum,
3) Frímann,
4) Hólmfríður og
5) Sigurlaug búsett í Reykjavík, og
6) Kristín, sem lézt í blóma lífsins.
Ingibjörg og Sigurður ólu einnig upp þrjú fósturbörn systkinin
1) Náttfríði og
2) Hannes Jósafatsbörn nú búsett á Hvammstanga og
3) Ingibiörgu Frímannsdóttur nú búsett á Blönduósi.
Mann sinn missti Ingibjörg um áramótin 1940—1941.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.6.2017
Tungumál
- íslenska