Ingibjörg Daníelsdóttir (1879-1970)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Daníelsdóttir (1879-1970)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.11.1879 - 11.10.1970

Saga

Ingibjörg Daníelsdóttir 20. nóvember 1879 - 11. október 1970 Húsfreyja á Vigdísarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Hnausakoti, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var á Vigdísarstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi. Andaðist í sjúkrahúsinu á Hvammstanga sunnudaginn 11. október 1970, eftir stutta sjúkralegu, og var lögð til hinztu hvílu að Melstað, laugardaginn 17. október.

Staðir

Hnausakot í Miðfirði: Vigdísarstaðir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Dóttir Kristínar Guðmundsdóttur og Daníels Jósúasonar. Samastað átti Ingibiörg ekki í uppvexti sínum, en hún ólst upp hjá móður sinni, sem var í vinnumennsku í Víðidal og síðar í Vatnsdal, en þar kynntist hún manni sínum
Sigurði Bjarnasyni frá Vigdísarstöðum. Fyrstu búskaparár sín voru þau í húsmennsku hjá Jósef á Hjallalandi, en vorið 1906 fluttust þau að Vigdísarstöðum, þar sem þau bjuggu síðan.
Þeim hjónum varð sjö barna auðið,
1) Sigríður,
2) Margrét og
3) Bjarni nú búsett á Vigdísarstöðum,
3) Frímann,
4) Hólmfríður og
5) Sigurlaug búsett í Reykjavík, og
6) Kristín, sem lézt í blóma lífsins.
Ingibjörg og Sigurður ólu einnig upp þrjú fósturbörn systkinin
1) Náttfríði og
2) Hannes Jósafatsbörn nú búsett á Hvammstanga og
3) Ingibiörgu Frímannsdóttur nú búsett á Blönduósi.
Mann sinn missti Ingibjörg um áramótin 1940—1941.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bjarni Bjarnason (1849-1922) Vigdísarstöðum (20.3.1849 - 16.6.1922)

Identifier of related entity

HAH02654

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01474

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir