Ingibjörg Björnsdóttir (1886-1970) Gottorp

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Björnsdóttir (1886-1970) Gottorp

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.3.1886 - 29.11.1970

Saga

Ingibjörg Björnsdóttir 31. mars 1886 - 29. nóv. 1970. Húsfreyja í Gottorp í Vesturhópi. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Voru barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Björn Jóhannesson 4. apríl 1845 - 17. júní 1918. Bóndi á Vatnsenda og Ásbjarnarnesi, Þverárhreppi, V.-Hún. Bóndi á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901 og kona hans 15.6.1875; Rósa Magnúsdóttir 15. nóvember 1840 - 19. nóvember 1924. Húsfreyja á Vatnsenda og Ásbjarnarnesi, Þverárhreppi, V.-Hún. Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.

Systkini;
1) Guðrún Elísabet Björnsdóttir 4.11.1874
2) Ingigerður Árdís Björnsdóttir 4. febrúar 1876 - 17. janúar 1956. Var á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Þorfinnsstöðum 1910. Maður hennar; Björn Friðriksson 6. maí 1878 - 3. nóvember 1946. Verslunarmaður á Laufásvegi 4, Reykjavík 1930. Verkamaður og alþýðuskáld í Húnaþingi, síðar í Reykjavík. Bóndi Þorfinnsstöðum Vesturhópi 1910 og Engjabrekku 1920. Systir hans; Margrét (1876-1959) Baldurshaga á Blönduósi.
3) Jóhannes Björnsson 28.12.1876.
4) Elínborg Björnsdóttir 6. ágúst 1878. Húsfreyja á Yxnatungu (Öxnatungu), Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 15.7.1905; Jón Björn Friðriksson 22. júní 1882 - 17. mars 1964. Bóndi á Yxnatungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
5) Jóhannes Björnsson 6. ágúst 1878 - 1950. Sjómaður á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bóndi á Vatnsenda í Vesturhópi, Hún.
6) Sigríður Hansína Björnsdóttir 12. apríl 1880 - 21. ágúst 1915. Var á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Ægissíðu.
7) Björn Björnsson 31.7.1881 - 14.7.1882.
8) Anna Björnsdóttir 29.9.1883 -9.10.1883.

Maður hennar; Ásgeir Jónsson 30. nóvember 1876 - 23. maí 1963. Bóndi á Gottorpi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Gottorp í Vesturhópi og síðar rithöfundur í Reykjavík. Fyrrverandi bóndi í Reykjavík 1945. Þau barnlaus;

Fósturbörn;
1) Sigríður Stefanía Jónsdóttir 22. júní 1913 - 26. apríl 2001. Vinnukona á Gottorpi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Uppeldisbarn þar. Síðast bús. á Akureyri.
2) Steinvör Þorgerður Þórarinsdóttir 30. nóv. 1918 - 30. ágúst 1992. Var á Gottorpi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Ásgeir Jónsson og Ingibjörg Björnsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Garðabæ. Síðast bús. í Þverárhreppi. Maður hennar; Steinþór Deildal Ásgeirsson 19. júlí 1912 - 8. febrúar 1993. Hér að neðan
3) Steinþór Deildal Ásgeirsson 19. júlí 1912 - 8. febrúar 1993. Ólst upp hjá föðurbróður sínum Ásgeiri Jónssyni f. 1876 bónda í Gottorp, V-Hún. Lögregluþjónn í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Þverárhreppi.
4) Kolbrún Steinþórsdóttir, f. 29.5.1933. Fósturfor. skv. Thorarens.: Ásgeir Jónsson, f. 30.11.1876 og Ingibjörg Björnsdóttir, f. 31.3.1886. Móðir hennar Steinvör hér að ofan. áður gift Hjalta Karlssyni verktaka frá Reyðarfirði og áttu þau fimm börn, fjóra syni og eina dóttur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vatnsendi í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Magnúsdóttir (1840-1924) Vatnsenda

Identifier of related entity

HAH07231

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rósa Magnúsdóttir (1840-1924) Vatnsenda

er foreldri

Ingibjörg Björnsdóttir (1886-1970) Gottorp

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefanía Jónsdóttir (1913-2001) Gottorp (22.6.1913 - 26.4.2001)

Identifier of related entity

HAH08990

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefanía Jónsdóttir (1913-2001) Gottorp

er barn

Ingibjörg Björnsdóttir (1886-1970) Gottorp

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgerður Þórarinsdóttir (1918-1992) frá Gottorp (30.11.1918 - 30.8.1992)

Identifier of related entity

HAH02050

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorgerður Þórarinsdóttir (1918-1992) frá Gottorp

er barn

Ingibjörg Björnsdóttir (1886-1970) Gottorp

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árdís Björnsdóttir (1876-1956) Vatnsenda (4.2.1876 - 17.1.1956)

Identifier of related entity

HAH09247

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árdís Björnsdóttir (1876-1956) Vatnsenda

er systkini

Ingibjörg Björnsdóttir (1886-1970) Gottorp

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Björnsdóttir (1878) Yxnatungu / Öxnatungu í Víðidal (6.8.1878 -)

Identifier of related entity

HAH03212

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Björnsdóttir (1878) Yxnatungu / Öxnatungu í Víðidal

er systkini

Ingibjörg Björnsdóttir (1886-1970) Gottorp

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Björnsdóttir (1880-1915) Ægissíðu (12.4.1880 - 21.8.1915)

Identifier of related entity

HAH07923

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Björnsdóttir (1880-1915) Ægissíðu

er systkini

Ingibjörg Björnsdóttir (1886-1970) Gottorp

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Jónsson (1876-1963) Gottorp (30.11.1876 - 23.5.1963)

Identifier of related entity

HAH03616

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgeir Jónsson (1876-1963) Gottorp

er maki

Ingibjörg Björnsdóttir (1886-1970) Gottorp

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gottorp í Sveinsstaðahreppi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gottorp í Sveinsstaðahreppi

er stjórnað af

Ingibjörg Björnsdóttir (1886-1970) Gottorp

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08991

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir