Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Stefánsdóttir (1939-2015) Hlíðarenda, Skagafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.5.1939 - 28.1.2015
Saga
Ingibjörg Stefánsdóttir fæddist á Hlíðarenda í Óslandshlíð 4. maí 1939.
Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 28. janúar 2015. Útför Ingibjargar fór fram frá Sauðárkrókskirkju 5. febrúar 2015, kl. 14. Jarðsett var í Viðvíkurkirkjugarði.
Staðir
Réttindi
Ingibjörg gekk í barnaskóla í Hlíðarhúsinu og fór í Kvennaskólann á Blönduósi 1960-1961.
Starfssvið
Hún vann ýmis störf bæði á höfuðborgarsvæðinu og við Hólaskóla áður en hún hóf ásamt eiginmanni sínum búskap 1966 á Hlíðarenda með blandað bú. Þau hættu búskap 2005 og fluttu á Sauðárkrók.
Lagaheimild
Hún var einn af stofnendum átthagafélagsins Geisla í Óslandshlíð.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Stefán Guðlaugur Sigmundsson 19. apríl 1904 - 17. maí 1982. Vinnumaður í Miklabæ í Hofssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Hofshreppi og kona hans; Ósk Halldórsdóttir . 6. júní 1905 - 20. des. 1989. Var í Miklabæ í Hofssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Hofshr.
Systur Ingibjargar eru;
1) Birna Elísabet Stefánsdóttir 18. apríl 1936 - 15. okt. 2012. Staðarhreppi
2) Helga Sigurborg Stefánsdóttir 19.3.1942.
Uppeldissystkin eru;
3) Guðrún Erla Ásgrímsdóttir 12. jan. 1927 - 24. feb. 2013. Tökubarn í Miklabæ, Hofssókn, Skag. 1930. Starfaði lengst af við umönnunarstörf á Sauðárkróki.
4) Valgarð Kristjánsson 27.8.1951. Kona hans er Gitte Johansen.
Maður hennar; Kjartan Jónsson 4.7.1941
Synir þeirra eru:
1) Jón Einar, f. 31.10. 1968, bóndi á Hlíðarenda í Óslandshlíð. Sambýliskona hans er Þórhildur Sylvía Magnúsdóttir, f. 18.2. 1971. Börn hennar eru fjögur.
2) Halldór Hlíðar, f. 25.10. 1972, sjómaður, giftur Steinunni Huldu Hjálmarsdóttur, f. 22.9. 1974. Börn þeirra eru Hrafnhildur Ósk, f. 4.12. 1997, Laufey Harpa, f. 20.5. 2000, Kjartan Hlíðar, f. 13.4. 2005, og Hulda Þórey, f. 10.9. 2007.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 17.10.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 17.10.2023
Íslendingabók
Mbl 5.2.2015. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1541181/?item_num=4&searchid=b45c4718ba7954bd8b746f632569ca0dd7da210a
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Ingibj__rg_Stefnsdttir1939-2015Hl__arendaSkagafir__i.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg