Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Sigurjónsdóttir (1921-1977) Tindum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.5.1921 - 19.7.1977
Saga
Ingibjörg Sigurjónsdóttir 22. maí 1921 - 19. júlí 1977. Húsfreyja á Bjarnarnesi í Bjarnarfirði, Strand. 1939-47, fluttist þá til Drangsness, síðan húsfreyja þar, vann hjá Pósti og síma og fleira. Síðast bús. í Kaldrananeshreppi. Kvsk á Blönduósi 1939-1940.
Staðir
Tindar 1921
Bjarnarnes 1939-1947
Drangsnes 1947-1977
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1939-1940.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurjón Þorlákur Þorláksson 15. mars 1877 - 24. apríl 1943 Bóndi á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún. og kona hans 11.6.1911; Guðrún Erlendsdóttir 28. maí 1886 - 1. júlí 1966. Húsfreyja á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún., síðast bús. í Reykjavík.
Systkini;
1) Ástríður Helga Sigurjónsdóttir 10. júlí 1909 - 25. júní 1997. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. á Selfossi. Maður hennar 1939; Skúli Jónsson 3. ágúst 1901 - 12. júlí 1999. Vinnumaður í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Verkamaður og verslunarmaður. Síðast bús. á Selfossi.
2) Erlendur Sigurjónsson 12. sept. 1911 - 17. apríl 1988. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Hitaveitustjóri á Selfossi. Kona hans 16.6.1940; Helga Gísladóttir 16. sept. 1919 - 25. feb. 1987. Var á Stóru-Reykjum, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Selfossi. Bróðir hennar var Haukur, faðir Margrétar konu Guðna Ágústssonar alþm og Vigdísar alþm og borgarfulltrúa.
3) Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir 22. apríl 1915 - 19. feb. 1992. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hamri, síðar á Tindum. Maður hennar 5.2.1937; Lárus Georg Sigurðsson 21. apríl 1906 - 14. okt. 1983. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hamri, var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
4) Þorlákur Sigurbjörn Sigurjónsson 15. ágúst 1916 - 17. apríl 1995. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkstæðisformaður á Hvolsvelli. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 15.10.1947; Gróa Bjarney Helgadóttir 11. maí 1926 - 22. feb. 2006. Var í Forsæti, Akureyjarsókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sigrún Sigurjónsdóttir 25. feb. 1920 - 2. sept. 1938. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Tindum. Ógift.
6) Guðrún Sigurjónsdóttir 12. mars 1926 - 19. júlí 2005. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 30.12.1946; Sveinn Magnússon 15. nóv. 1919 - 1. feb. 1989. Var á Brekastíg 19, Vestmannaeyjum 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Loftskeytamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar 28.12.1941; Elías Svavar Jónsson 23. ágúst 1916 - 14. júlí 2004. Ólst upp með foreldrum á Brúará, Klúku og Bjarnarnesi í Bjarnarfirði fram til 1935. Var í Bjarnarnesi, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Fór 1935 í vinnumennsku á Guðlaugsstöðum og síðar Tindum í Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Bjarnarnesi 1939-47, fluttist þá til Drangsness. Stöðvarstjóri Pósts og síma þar 1955-87, var samhliða með búskap á jörðinni Gautshamri til 1989. Starfaði við fiskmat og fleira. Dvaldist í Reykjavík frá 1998.
Börn;
1) Sigrún Dagmar, f. 1939, maki Bjarni K. Skarphéðinsson, f. 1927. Þau eiga fjögur börn, tíu barnabörn og tvö barnabarnabörn.
2) Þráinn, f. 1947, maki Guðbjörg Gestsdóttir, f. 1947. Þau eiga þrjú börn og sex barnabörn.
3) Jón Hörður, f. 1950, maki Jenný Jensdóttir, f. 1951. Þau eiga þrjú börn og þrjú barnabörn.
4) Hugrún Ásta, f. 1953, maki Johnny Símonarson, f. 1952. Þau eiga tvö börn og þrjú barnabörn.
5) Ragnhildur Rún, f. 1959, maki Tryggvi I. Ólafsson, f. 1954. Þau eiga þrjú börn og eitt barnabarn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Ingibjörg Sigurjónsdóttir (1921-1977) Tindum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 2.12.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 2.12.2022
Íslendingabók
mbl 24.7.2004. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/810359/?item_num=1&searchid=c1df0aa9a897d67283885670c2ad740b9468e665