Ingibjörg Sigurðardóttir (1916-2011) Vík í Mýrdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Sigurðardóttir (1916-2011) Vík í Mýrdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.1.1916 - 12.8.2011

Saga

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist í Vík í Mýrdal 31. janúar 1916. Ingibjörg bjó í Drápuhlíð til ársins 2007 er hún flutti í Bólstaðarhlíð og bjó þar til dauðadags.
Var í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930. Verslunarstarfsmaður og síðar verslunareigandi í Reykjavík.
Hún andaðist á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, 12. ágúst 2011. Útför Ingibjargar fór fram frá Háteigskirkju 22. ágúst 2011, og hófst athöfnin kl. 13.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Verslunareigandi í Reykjavík.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Sigurður Einarsson söðlasmiður, fæddur í Indriðakoti undir Eyjafjöllum 9. júní 1879, látinn 14. desember 1971 og Valgerður Pálsdóttir, fædd í Svínhaga á Rangárvöllum 9. febrúar 1879, látin 18. júní 1964.
Systkini hennar voru;
1) Þuríður Sigurðardóttir f. 17.12.1913, d. 22. febrúar 1915.
2) Páll Sigurðsson f. 11. janúar 1918, d. 3. maí 1994. Var í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930. Tollfulltrúi í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Ingibjörg giftist Magnúsi Ásmundssyni úrsmíðameistara 28. október 1944. Magnús var fæddur á Kletti í Geiradalshreppi 27. ágúst 1914, dáinn 15. október 1966.

Börn Ingibjargar og Magnúsar eru
1) Sigurður Þór, úrsmíðameistari, f. 28. ágúst 1945, kvæntur Auði Marinósdóttur, dætur þeirra eru Margrét Elsa, Kristín og Ingibjörg.
2) Valgerður Ása, f. 2. janúar 1947, gift Gylfa Hallgrímssyni, börn þeirra eru Ingibjörg Dís og Magnús.
3) Ingunn Birna, f. 4. júlí 1950, gift Þórði Sigurðssyni, börn þeirra eru Sigurður og Margrét Gígja.
4) Ásmundur Smári, f. 15. maí 1956, kvæntur Dagbjörtu Jóhönnu Steingrímsdóttur, synir þeirra eru Magnús og Ari Þór.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Laugar í Reykjadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00367

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1933 - 1934

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08772

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.8.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir