Ingibjörg Sigríður Halldórsdóttir (1863-1935) Heggstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Sigríður Halldórsdóttir (1863-1935) Heggstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.4.1863 - 4.3.1935

Saga

Var í Haugshúsum, Garðasókn, Gull. 1870. Húsfreyja á Heggstöðum.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Halldór Jörundsson 11.7.1833. Var í Hlíð, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Bóndi í Haugshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1870. Sjómaður í Haugshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1880 og kona hans 21.12.1854; Sigríður Aradóttir 1830. Var í Haugshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1835. Húsfreyja í Haugshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1870. Var í Haugshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1880.

Systkini hennar;
1) Oddný Þórdís Halldórsdóttir 11.3.1858. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Guðlaug Halldórsdóttir 13.9.1860 - 2.6.1949. Húsfreyja á Bræðraborgarstíg 19, Reykjavík 1930. Maður hennar 25.11.1882; Jón Sigurður Benediktsson 2.2.1860 - 4.12.1932. Sjómaður á Bíldudal og síðar fiskmatsmaður í Reykjavík. Var í Haugshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Var í Tröð, Bessastaðasókn, Gull. 1860.
3) Ari Gunnar Halldórsson 1.10.1865 - 1908. Var í Haugshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Fluttist líklega til Vesturheims.
4) Vilborg Halldórsdóttir 13.7.1867 - 22.1.1959. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var á Sólvallagötu 19, Reykjavík 1930.
5) Vigdís Halldórsdóttir 23.2.1874. Var í Haugshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag. Vigdís kom til Sauðárkróks sem lausakona frá Reykjavík árið 1899, þá talinn 23 ára gömul skv. kirkjubók.

Maður hennar; Páll Leví Jónsson 25.12.1854 - 26.4.1922. Tökubarn á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Heggstöðum.

Börn þeirra;
1) Ragnar Leví Pálsson 13.1.1882 - 14.11.1955. Var í Reykjavík 1910. Umboðssali í Hafnarstræti 18, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík. Síðast bús. þar.
2) Jón Leví Pálsson 21.4.1888 - 3.7.1971. Bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Heggsstöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún..
3) Sigurður Leví Pálsson 9.10.1893 - 30.12.1977. Var í Reykjavík 1930. Bús. í Y-Torfust.hr. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
4) Ragnhildur Pálsdóttir 15.1.1895 - 13.2.1970. Húsfreyja á Skólavörðustíg 9 , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 17.5.1925; Jón Sigtryggsson 8.3.1893 - 3.12.1974. Fangavörður á Skólavörðustíg 9 , Reykjavík 1930. Bóndi á Framnesi í Akrahreppi, síðar fangavörður og dóm- og skjalavörður í Reykjavík.
5) Ingibjörg Sigríður Pálsdóttir Leví 17.8.1901 - 4.10.1991. Var á Árnesi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bjargarstöðum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Páll Leví Jónsson (1854-1922) Heggstöðum (25.12.1854 - 26.4.1922)

Identifier of related entity

HAH07086

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Leví Jónsson (1854-1922) Heggstöðum

er maki

Ingibjörg Sigríður Halldórsdóttir (1863-1935) Heggstöðum

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heggstaðir á Heggstaðanesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Heggstaðir á Heggstaðanesi

er stjórnað af

Ingibjörg Sigríður Halldórsdóttir (1863-1935) Heggstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06541

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.8.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir