Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Guðmundsdóttir (1932) Nýpukoti, V-Hún
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.5.1932 -
Saga
Ingibjörg Guðmundsdóttir 3. maí 1932. Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Kvsk á Blönduósi 1950-1951.
Reynir og Ingibjörg hófu búskap í Árnesi í Víðidal, þau fluttu þaðan í Múla í Línakradal og síðan að Jörva í Víðidal. Árið 1958 keyptu þau jörðina Útibleiksstaði í Miðfirði. Árið 1972 fluttu þau á Laugarbakka í Miðfirði
Staðir
Nýpukot 1932
Árnes 1958
Múli
Jörvi
Útibleiksstaðir 1958
Laugarbakki 1972
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Helgi Jósefsson 1. mars 1898 - 8. september 1966. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi og kona hans 1931; Guðríður Hrefna Hinriksdóttir 26. október 1901 - 30. október 1979 vegna afleiðinga af slysi. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Systkini;
1) Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir 20. júlí 1942 - 19. apríl 2011. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Jörfa í Þorkelshólshreppi. Maður hennar; Guðni Jóhannes Hjaltason Ragnarsson. 29. september 1929 Var á Ísafirði 1930. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
2) Brynhildur Guðmundsdóttir (Dúlla) 20. ágúst 1933 - 19. nóvember 1988. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Maður hennar 1954; Kristófer Björgvin Kristjánsson 23. janúar 1929 - 27. febrúar 2017. Var í Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur í Köldukinn II í Torfalækjarhreppi og kórstjóri um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi.
3) Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir 20. júlí 1942 - 19. apríl 2011 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Jörfa í Þorkelshólshreppi. Maður hennar; Guðni Jóhannes Hjaltason Ragnarsson 29. september 1929 Var á Ísafirði 1930. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
4) Aðalheiður Rósa Guðmundsdóttir 15. september 1943. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Maður hennar 18.12.1966; Árni Guðbjartsson 20. janúar 1943 - 20. febrúar 2018 Sjómaður og útgerðarmaður á Skagaströnd. Síðast bús. á Skagaströnd. Barnsmóðir Árna 23.7.1962; Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Maður hennar 10.5.1958; Reynir Jónsson 3. febrúar 1924 - 4. október 2012. Var á Jörfa, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Árnesi í Víðidal, Múla í Línakradal, Jörva í Víðidal,
Börn þeirra;
1) Ingiríður Kristín, f. 1954, búsett á Laugarbakka. Dóttir hennar er: Hrefna, f. 1980. Börn hennar eru: Arnar Freyr, f. 1997, Fanney María, f. 2005, Óðinn Logi, f. 2007 og Baltasar Bogi, f. 2010.
2) Halla Jónína, f. 1956, búsett í Miðhúsum í Vatnsdal, sambýlismaður Magnús Pétursson. Synir hennar og Guðmundar Eyþórssonar eru: a) Eyþór, f. 1975. Börn hans eru: Þröstur Bjarni, f. 1996, Natan Breki, f. 2005 og Júlía Kristín, f. 2009. b) Reynir Ingi, f. 1976. Börn hans eru: Ástríður Halla, f. 1999 og Jóhann Smári, f. 2003. c) Bjarni Ragnar, f. 1977. d) Rögnvaldur Helgi, f. 1978. Dóttir hans er: Sigurbjörg Helga, f. 2007.
3) Hrefna, f. 1957, búsett í Reykjavík, gift Sölva Jóhannssyni. Börn þeirra eru: a) Kristbjörg, f. 1982. Synir hennar eru: Sigurbjörn Andri, f. 2007 og Kristófer Sölvi, f. 2010. b) Jóhann, f. 1985. c) Ingibjörg, f. 1988.
4) Þuríður Guðrún, f. 1958, búsett á Húsavík, gift Gunnari Baldurssyni. Börn þeirra eru: a) Ingibjörg, f. 1979. Sonur hennar er: Viktor Bjarki, f. 2003. b) Baldur, f. 1982. c) Sigurveig, f. 1994.
5) Guðmundur, f. 1959, búsettur í Grundarfirði. Synir hans og Gunnhildar Kjartansdóttur eru: a) Atli Freyr, f. 1991. b) Sindri Geir, f. 1993.
6) Ingimar Hinrik, f. 1961, búsettur í Grundarfirði, kvæntur Hrund Hjartardóttur. Börn þeirra eru: a) Hjörtur Reynir, f. 1992. b) Ingibjörg Anna, f. 1994. c) Halldór Hrafn, f. 1995.
7) Kolbrún, f. 1964, búsett í Grundarfirði, gift Jóhannesi Þorvarðarsyni. Synir þeirra eru: a) Lýður Valgeir, f. 1988. b) Hinrik, f. 1992. c) Sæþór, f. 1996.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 30.11.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 30.11.2022
Íslendingabók
mbl 13.10.2012. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1440053/?item_num=10&searchid=76717a439cf522219a60b11d7a90053ceb91d5da