Ingibjörg Einarsdóttir (1926-2012) Sandgerði

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Einarsdóttir (1926-2012) Sandgerði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.5.1926 - 24.2.2012

Saga

Ingibjörg Einarsdóttir fæddist í Klöpp, Miðneshreppi, 26. maí 1926. Húsfreyja, sjúkraliði og saumakona í Reykjavík.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk, 24. febrúar 2012. Ingibjörg var jarðsungin frá Aðventkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 2. mars 2012, og hófst athöfnin kl. 15.

Staðir

Réttindi

Ingibjörg stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi frá 1943-44. Útskrifaðist sem sjúkraliði 1971.

Starfssvið

Starfaði sem sjúkraliði á Landakoti, Sjálfsbjörgu og Hrafnistu. Vann á símstöðinni í Sandgerði og fékkst mikið við saumaskap alla sína ævi.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Einar Helgi Magnússon 8. febrúar 1902 - 27. október 1985 Sjómaður á Klöpp í Miðneshr. Síðast bús. í Sandgerði og kona hans; Ólína Jónsdóttir 24. sept. 1899 - 27. des. 1980. Húsfreyja og aðventisti í Fagurhlíð, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Sandgerði. Hét áður Þuríður Nikólína Jónsdóttir. [Systir Ara í Skuld]
Maki1; Marinó Jónasson 14. maí 1901 - 14. mars 1924. Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Reykjavík 1923. Sonur þeirra; Friðrik Sigurðsson 25. nóvember 1920 - 10. ágúst 1974 Var í Ytri-Hjarðardal, Holtssókn, V-Ís. 1930. Fósturfor: Sæmundur Þ. Jóhannesson og Guðlaug Pálsdóttir í Ytri-Hjarðardal. Vélgæslumaður í Sandgerði. Dóttir hans Hafdís Hulda (1962)

Systkini hennar sammæðra ;
1) Friðrik Sigurðsson, f. 25.11. 1920, d. 10.4. 1974. Var í Ytri-Hjarðardal, Holtssókn, V-Ís. 1930. Fósturfor: Sæmundur þ. Jóhannesson og Guðlaug Pálsdóttir í Ytri-Hjarðardal. Vélgæslumaður í Sandgerði.
Alsystkini:
2) Ari Einarsson f. 13.9. 1928, d. 29.11. 1970. Var í Fagurhlíð, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Trésmiður. Síðast bús. í Sandgerði.
3) Magnea Einarsdóttir f. 4.11. 1932, d. 26.11. 2003. Húsfreyja og fiskverkunarkona í Sandgerði.
4) Jón Karl Einarsson f. 8.7.1936 - 27.7.2017. Stundaði sjómennsku og útgerð í Sandgerði.

Ingibjörg giftist 1.5. 1951 Kjartani Helgasyni, kennara og síðar ferðamálafrömuði frá Reykjavík, f. 10.6. 1922, d. 19.5. 2009. Foreldrar hans voru Helgi Baldvin Þorkelsson, f. 16.12. 1886, d. 8.7. 1970, og Guðríður Sigurbjörnsdóttir, f. 6.10. 1898, d. 3.1. 1983. Börn þeirra:
1) Björg, f. 6.5. 1950, giftist Sigurði Sigurðssyni, þau skildu, þeirra sonur Kjartan Sigurðsson, f. 5.10. 1975, var í sambúð með Rósu Kristínu Pálsdóttur, f. 11.4. 1968, dóttir þeirra Kamilla Björg, f. 7.12. 1998, þau slitu samvistum. Var í sambúð með Dagmar Lilju Jónasdóttur, f. 19.7. 1970, börn þeirra: Aþena Mist, f. 2.1. 2005, og Viktor Snær, f. 10.4. 2007, þau slitu samvistum. Er í sambúð með Guðrúnu Guðmundsdóttur, f. 5.1. 1974.
2) Ólína Ben, f. 4.7. 1951, d. 29.1. 2005, maki Guðjón Ben Sigurðsson, f. 4.8. 1947, barn þeirra Guðmundur, f. 13.2. 1978, d. 14.2. 1978.
3) Einar Helgi, f. 22.12. 1952, giftur Rakel Salóme Eydal f. 8.1. 1976, dóttir þeirra, Sara Fönn, f. 4.8. 1995.
4) Gunnar Bragi, f. 28.2. 1957, d. 15.11. 2001, var í sambúð með Ragnheiði Hildi Skarphéðinsdóttur, f. 15.6. 1964, d. 1.11. 2008, dóttir þeirra Hildur Imma, f. 7.6. 1987, barnsfaðir hennar, Alexander Hafþórsson, f. 31.7. 1986, dóttir þeirra, Amelía Nótt, f. 23.4. 2010. Gunnar Bragi var í sambúð með Hugrúnu Auði Jónsdóttur, f. 30.10. 1960, dóttir þeirra Aðalheiður Björg, f. 11.10. 1996, þau slitu samvistum.
5) Drengur, f. 25.5. 1955, d. í júní sama ár.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1943 - 1944

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld

is the cousin of

Ingibjörg Einarsdóttir (1926-2012) Sandgerði

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08065

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.4.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

Friðrik sonur hennar er sá sem er ónafngreindur í mt 1920 yfir íbúa í Skuld

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir