Ingibergur Þorkelsson (1883-1963) húsasmiður Rvk

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibergur Þorkelsson (1883-1963) húsasmiður Rvk

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.6.1883 - 23.6.1963

Saga

Ingibergur Þorkelsson 15.6.1883 - 23.6.1963. Húsasmíðameistari í Reykjavík og Kirkjuvogi Höfnum

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Húsasmíðameistari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þorkell Jónsson 7. ágúst 1849 - 3. ágúst 1940. Bóndi og sjómaður í Smjördölum í Flóa. Smádalir og Smjördalir eru sami staðurinn og virðist nafnið hafa breyst á seinni hluta 19. aldar en nöfnin jafnvel notuð eitthvað samhliða og kona hans 3.10.1883; Sigríður Magnúsdóttir 18.3.1851 - 16.2.1929. Húsfreyja í Smádölum. Húsfreyja á Smádölum, Laugardælasókn, Árn. 1901.

Systkini hans;
1) Sigríður Þorkelsdóttir 12.6.1885 - 20.4.1932. Bjó í Smádölum, Árn. 1910. Vinnukona á Bjarkargötu 10, Reykjavík 1930.
2) Jón Þorkelsson 1.11.1886 - 10.1.1986. Bóndi og trésmiður í Smjördölum í Flóa, Árn.
3) Magnús Þorkelsson 29.5.1890 - 25.2.1986. Smiður í Ásheimum, Selfossi, 1930. Húsasmíðameistari í Reykjavík og silfursmiður.
4) Skúli Þorkelsson 24.6.1891 - 16.2.1981. Húsasmíðameistari í Reykjavík. Trésmíðameistari á Framnesvegi 13, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Ragnheiður Þorkelsdóttir 5.6.1893 - 2.3.1991. Húsfreyja í Bár, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Kristján Ólafsson 29.5.1878 - 3.6.1956. Bóndi og trésmiður í Bár, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Bóndi og trésmiður í Bár í Flóa.

Kona hans; Sigurdís Jónsdóttir 2.10.1885 - 26.11.1947. Kirkjuvogi.

Börn þeirra;
1) Þorkell Ólafur Ingibergsson 19.9.1908 - 26.7.1995. Húsabyggingarsveinn á Bjarkargötu 10, Reykjavík 1930. Múrarameistari í Reykjavík 1945. Byggingameistari í Reykjavík.
2) Sigríður Sigurbjörg Ingibergsdóttir 22.7.1911 - 20.1.1988. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jóna Svanfríður Ingibergsdóttir 2.1.1914 - 19.3.2003. Námsmey á Bjarkargötu 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. þar. Hinn 4. júlí 1936 giftist Svana Hafliða Jóhannssyni húsasmíðameistara, f. 29.12. 1906, d. 16.8. 1988.
4) Matthías Hlíðdal Ingibergsson 21.2.1918 - 25.6.2000. Lyfsali í Reykjavík, á Selfossi og loks í Kópavogi. Kona hans 12.5.1945; Kristlaug Katla Magnúsdóttir 28.7.1924 - 22.10.2016. Húsfreyja í Reykjavík, á Selfossi og í Kópavogi.
5) Sigurjón Ingibergsson 11.7.1923 - 19.12.1990. Trésmíðameistari í Reykjavík og síðar í Hveragerðisbæ.
Uppeldisbarn;
6) Stefán Ólafur Gíslason flugstjóri, f. 9.6.1927 - 23.10.2019. Flugstjóri og starfaði jafnframt við smíðar og fyrirtækjarekstur. Bróðursonur Sigurdísar.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07242

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 6.12.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir