Inga Guðbjörnsdóttir (1934-2001) Stóra-Ósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Inga Guðbjörnsdóttir (1934-2001) Stóra-Ósi

Hliðstæð nafnaform

  • Inga Jakobína Guðbjörnsdóttir (1934-2001) Stóra-Ósi
  • Inga Jakobína Guðbjörnsdóttir Stóra-Ósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.10.1934 - 15.2.2001

Saga

Inga J. Guðbjörnsdóttir fæddist að Torfastaðakoti í Biskupstungum hinn 5. október 1934.
Hún lést á Landspítalanum, Vífilsstöðum, hinn 15. febrúar 2001.
Inga var jarðsungin frá Fossvogskirkju 23.2.2001 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Torfastaðakot Biskupstungum; Reykjavík:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1955:

Starfssvið

Inga hefur lengstum unnið hjá ýmsum fyrirtækjum Sambandsins og þá síðast hjá Samskipum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar, Guðbjörn Guðlaugsson 12. apríl 1890 - 12. nóv. 1958. Bóndi í Torfastaðakoti, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Bóndi í Hvammsvík í Kjós, síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Jóna Oddný Halldórsdóttir 26. maí 1897 - 13. des. 1987. Húsfreyja í Torfastaðakoti, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Hvammsvík í Kjós.
Systkini hennar eru
1) Ragnhildur Oddný Guðbjörnsdóttir f. 1921,
2) Ólafía Guðbjörnsdóttir f. 1922;
2) Dóra Stefanía Guðbjörnsdóttir f. 1925;
4) Jón Ólafur Guðbjörnsson f. 1928;
5) Guðlaug Helga Guðbjörnsdóttir f. 1929;
6) Gunnar Guðbjörnsson f. 1930
7) Svavar Guðbjörnsson f. 1942.

M1; Grímur Friðbjörnsson 16. júlí 1931 - 15. des. 2014. Hafnarfirði
M2; Erik Ásbjörn Carlsen 22. nóv. 1935 - 10. feb. 2018. Var í Reykjavík 1945. Var í Brekkulæk, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Garðabæ.

Dætur Ingu eru:
1) Hafdís Grímsdóttir 13.8.1956 gift Agli Stensholt, f. 1956. Fósturdætur þeirra eru þær Annette og Kristina Frederiksen.
2) Kristjana Guðbjörg Grímsdóttir 2.2.1959 gift Ragnari H. Harðarsyni, f. 1959. Dætur þeirra eru þær Heiðdís, Hugrún Inga og Heiða Kristín.
3) Berglind Jóna Carlsen f. 24.7.1962. Dóttir hennar er Kolbrún Inga. Barnsfaðir Berglindar er Egill D. Sigurðsson og eru börn þeirra þau Sigurður Daníel (látinn), Ástdís Guðbjörg og Stefán Halldór.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960 (1951 - 1960)

Identifier of related entity

HAH00115 -51-60

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960

is the associate of

Inga Guðbjörnsdóttir (1934-2001) Stóra-Ósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05202

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.11.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir