- IS HAH 2017/022-D-2
- File
- 2000-2009
Part of Höfðaskóli (1958), Skjalasafn
Þrjár skýrslur "Ungt fólk" 2006-2007, 2009.
Ein skýrsla um kynjamun í Pisa og samræmdum prófum 10.bekkjar 2007.
Ein skýrsla um könnunarpróf í 4. og 7.bekk 2006.
Fimm skýrslur um samræmd próf í 4., 7., og 10.bekk 2005.
Ein skýrsla um úttekt á rannsóknum á sviði fræðslu- og menntamála 2005.
Ein skýrsla um íþróttakennslu í grunnskólum 2003-2004.
Ein samantekt um menntun dönsku-, ensku- og íslenskukennara í grunnskólum 2005-2006.
Ein samantekt um kennslu í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðarfræði 2004-2005.
Ein skýrsla um niðurstöður Pisa í náttúrufræði, stærðfræði og lesskilningi 2006.
Tvær skýrslur um rannsókn á ofbeldi gegn konum, annars vegar viðbrögð skólastjóra og hins vegar viðbrögð félagsþjónustu og barnaverndar 2009.
Þrjár skýrslur Höfðaskóla varðandi skólastarf 2000, 2002-2003.
Höfðaskóli (1958)