Hverfisfljót í Fljótshverfi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hverfisfljót í Fljótshverfi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

874 -

Saga

Hverfisfljót rennur frá upptökum sinum fram með jökulöldunum, en sumstaðar fyrir innan þær; í það fossa frá jöklinum óteljandi kolmórauðir lækir, fljótið rennur á stórgerðri möl og er mjög straumhart með háum bylgjum og drílum, af því var hin megnasta jökulfýla, alveg eins og brennisteinsnámur væri í nánd. Vestan við Hverfisfljót eru sumstaðar ísnúnar dólerítöldur alþaktar stórum björgum; undir hraununum hljóta því að vera ísaldarhraun, sem ekki koma fram nema á stöku stað.
Hverfisfljót rann fyrir eldinn niður sandinn og kvíslaðist um hann allan, og er mölin efiaust árburður úr fljótinu; af því jökulvatnið kvíslaðist um sandinn, gat þar enginn gróður þrifizt og því var þar enginn bær; hraunið rak Hverfisfljót austur á bóginn, og síðan sandurinn losnaði við ágang jökulkvíslanna hefir hann stórkostlega gróið upp, enda sitra bergvatnslækir víða undan hraunröndinni.

Staðir

”Landspildan frá Vonarskarði og suðurundir Skaptártungu og Síðu vestanundir Skaptárjökli hefir aldrei verið rannsökuð og er hinn ókunnasti partur af öllu landinu. Þar spretta upp þrjú stórfljót, Tungnaá, Skaptá og Hverfisfljót, en upptök þeirra vita menn ekkert um með vissu, og þó ef til vill einhverjir fjármennn úr næstu sveitum viti eitthvað lítið um landslag þar, þá er það eigi öðrum að gagni.
Þar eru Fiskivötn, sem ekkert þekkist til; það þarf eigi annað en líta á uppdrátt íslands og sjá lögun og afstöðu þeirra, til þess að sjá að þau eru þar sett af handahófi og eptir munnmælum. Frá þessum héruðum komu Skaptárhraunin miklu 1783; þau eru hin mestu og mikilfenglegustu hraun, sem menn vita til að komið hafi nokkursstaðar á jörðinni við eitt gos. Upptök peirra eru órannsökuð enn
Austan Hverfisfljóts eru; Núpsvötn, Skeiðará og Jökulsá á Breiðamerkursandi o. s. frv.

Réttindi

Stórkostleg eldgos í Varmárdal við Skaptárgljúfur og við Hverfisfljót; frá þeim eldvörpum runnu svo stór hraun, að slíks eru eigi dæmi um heim allan svo kunnugt sje. Eptir gos þessi urðu hallæri mikil og manndauði; dóu 9,238 manns á tveim árum hinum næstu eptir, af áhrifum eldgangsins, og peningur hrundi niður (21,457 naut gripir; 232,730 sauðfjár; 36,400 hrossa).

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Lómagnúpur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00604

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00999

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

20.3.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Norðlingur 7.5.1881. https://timarit.is/page/2125109?iabr=on
Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags 1881. https://timarit.is/page/5471440?iabr=on
Andvari 1894.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir