Safn 2020/007 - Hundahreinsunarhús við Giljá (1928) Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2020/007

Titill

Hundahreinsunarhús við Giljá (1928) Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1928 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Fræðigrein um hundahreinsunarhús við Giljá úr Minjaþingi helgað Mjöll Snæsdóttur 2020

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1928)

Stjórnunarsaga

Lítið steinsteypt hús, hvítmálað með rauðu þaki og stendur í landi Litlu-Giljár í hvammi sunnan við Giljá, en þar var brú og ummerki um gamla þjóðveginn sjást rétt við húsið. Húsið er steinsteypt, um 5 m á lengd, 3,5 á breidd og 2,5 á hæð með dyragætt til suðurs og tveimur gluggum að vestan. Veggir eru heilir sem og þakið, sem er klætt rauðmáluðu bárujárni. Sveinsstaða- og Torfalækjarhreppur sameinuðust um að láta byggja húsið árið 1928 til notkunar sem hundahreinsunarhús. í október 2004 var húsið síðan afhent eigendum Litlu-Giljár til fullrar eignar og eitthvað verið notað síðan sem reykkofi.

Varðveislusaga

Nanna Stefania Hermannsson afhenti og sendi með pósti þann 24.2.2020

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Fræðigrein um hundahreinsunarhús við Giljá úr Minjaþingi helgað Mjöll Snæsdóttur 2020

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Hilla í skáp á skrifstofu.

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

2.3.2020 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir