Hulda Sigurjónsdóttir (1927-2009) Eyrarkoti í Kjós

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hulda Sigurjónsdóttir (1927-2009) Eyrarkoti í Kjós

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.11.1927 - 16.1.2009

Saga

Hulda Sigurjónsdóttir, Hlaðhömrum í Mosfellsbæ, fæddist á Sogni í Kjós 1. nóvember 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. janúar síðastliðinn. Hulda og Karl hófu búskap að Hálsi í Kjós 1948. Þaðan fluttu þau að Eyrarkoti í Kjós 1966 þar sem þau sáu um Póst- og símstöðina þar til hún var lögð niður 1982. Þá fluttu þau í Mosfellsbæ og bjuggu þar upp frá því. Eftir að þau fluttu í Mosfellsbæinn starfaði Hulda um nokkurra ára skeið í þvottahúsi Reykjalundar. Síðustu þrjú árin bjó hún í Hlaðhömrum Mosfellsbæ.

Útför Huldu fer fram frá Langholtskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Sogn: Háls í Kjós 1948-1966: Eyrarkot 1966-1982: Hlaðhamrar Mosfellssveit:

Réttindi

Póst og símstöðvarstjóri 1966-1982:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Sigurjón Ingvarsson og Gróa Guðlaugsdóttir. Hulda var yngst þriggja systkina, hin eru Eiríkur, f. 1916, og Ragnhildur, f. 1917, d. 11. október 2006, fósturdóttir hennar er Þorbjörg J. Gunnarsdóttir, f. 1961, gift Kristni Tómassyni og er börnum Huldu sem systir.
Hulda giftist 1. nóvember 1947 Karli Andréssyni frá Hálsi í Kjós, f. á Bæ í Kjós 19. júní 1914, d. 17. september 1991.
Börn þeirra eru;
1) Gestur, f. 1948, sambýliskona Áshildur Emilsdóttir,
2) Sigurjón, f. 1950, kvæntur Valgerði Jónsdóttur,
3) Ragnar, f. 1953, d. 19. desember 2000, Gróa, f. 1959, gift Lárusi E. Eiríkssyni,
4) Andrés, f. 1961, kvæntur Mínervu Jónsdóttur,
5) Sólveig, f. 1965, gift Henrik Lynge og Ævar Karlsson, f. 1971, kvæntur Ingu Dís Hafsteinsdóttur.
Barnabörnin eru 21 talsins og langömmubörnin 12.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01464

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir