Hulda Sæmundsdóttir Olsen (1921-2008) frá Kverngrjóti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hulda Sæmundsdóttir Olsen (1921-2008) frá Kverngrjóti

Hliðstæð nafnaform

  • Hulda Sæmundsdóttir Olsen (1921-2008) frá Kverngrjóti

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.6.1921 - 15.4.2008

Saga

Hulda S. Olsen fæddist á Kverngrjóti í Dalasýslu 28. júní 1921. Hún andaðist í Holtsbúð í Garðabæ 15. apríl síðastliðinn. Hulda var jarðsungin frá Vídalínskirkju 22. apríl, í kyrrþey að hennar ósk. Var í Belgsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Húsfreyja.

Staðir

Kverngrjót í Dalasýslu: Garðabær:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Eiginmaður Huldu var Gerhard Olsen flugvélstjóri, f. 16. janúar 1922, d. 4. júlí 1989.
Synir þeirra eru:
1) Reynir L. Olsen, f. 20. mars 1945, kvæntur Ólafíu Árnadóttur;
2) Ingi Olsen, f. 4. júlí 1946, kvæntur Þórelfi Guðrúnu Valgarðsdóttur;
3) Gunnar S.Olsen, f. 23. apríl 1953, kvæntur Sólveigu Þorsteinsdóttur; og
4) Snorri Olsen, f. 20. júlí 1958, kvæntur Hrafnhildi Haraldsdóttur.
Barnabörn Huldu og Gerhards eru 15 og barnabarnabörnin eru 11.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01466

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir