Hulda Sæmundsdóttir Olsen (1921-2008) frá Kverngrjóti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hulda Sæmundsdóttir Olsen (1921-2008) frá Kverngrjóti

Parallel form(s) of name

  • Hulda Sæmundsdóttir Olsen (1921-2008) frá Kverngrjóti

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.6.1921 - 15.4.2008

History

Hulda S. Olsen fæddist á Kverngrjóti í Dalasýslu 28. júní 1921. Hún andaðist í Holtsbúð í Garðabæ 15. apríl síðastliðinn. Hulda var jarðsungin frá Vídalínskirkju 22. apríl, í kyrrþey að hennar ósk. Var í Belgsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Húsfreyja.

Places

Kverngrjót í Dalasýslu: Garðabær:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Eiginmaður Huldu var Gerhard Olsen flugvélstjóri, f. 16. janúar 1922, d. 4. júlí 1989.
Synir þeirra eru:
1) Reynir L. Olsen, f. 20. mars 1945, kvæntur Ólafíu Árnadóttur;
2) Ingi Olsen, f. 4. júlí 1946, kvæntur Þórelfi Guðrúnu Valgarðsdóttur;
3) Gunnar S.Olsen, f. 23. apríl 1953, kvæntur Sólveigu Þorsteinsdóttur; og
4) Snorri Olsen, f. 20. júlí 1958, kvæntur Hrafnhildi Haraldsdóttur.
Barnabörn Huldu og Gerhards eru 15 og barnabarnabörnin eru 11.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01466

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places