Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hróðný Einarsdóttir (1908-2009) Hróðnýjarstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Hróðný Einarsdóttir (1908-2009) Hróðnýjarstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.5.1908 - 6.9.2009
Saga
Hróðný Einarsdóttir fæddist á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal í Dalasýslu 12.5.1908. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu í Skógarbæ, 6.9. s.l. Hróðný ólst upp á Hróðnýjarstöðum við alhliða sveitastörf, Heimilið var rómað fyrir listhneigð, svo sem söng, orgel- og harmonikkuleik og fallegt handbragð: listmálun, skrautritun og ljósmyndun. Hróðný fór í Kvennaskólann á Blönduósi einn vetur. Eftir að þau Hróðný og Jóhannes giftust hófu þau búskap að Sámsstöðum í Laxárdal, en fluttust til Reykjavíkur 1932 þar sem Jóhannes hóf kennslustörf og starfaði síðan sem rithöfundur og skáld. Árið 1940 fluttu þau til Hveragerðis þar sem þau bjuggu í nær tuttugu ár. Þau reistu sér hús í Skáldagötunni og voru þar frumbyggjar í götunni sem nú heitir Frumskógar. Árið 1946 fóru þau til Svíþjóðar og voru þar í eitt ár og ferðuðust þá um Norðurlöndin. Þegar þau komu frá Svíþjóð fluttu þau aftur til Hveragerðis og komu sér upp húsi í Bröttuhlíð ofar í þorpinu. Þar bjuggu þau til 1959 að þau fluttust til Reykjavíkur. Vorið 1955 urðu þau fyrstu skálaverðir Ferðafélags Íslands í Þórsmörk og voru þar á hverju sumri til 1962. Eftir lát Jóhannesar bjó Hróðný í Reykjavík og síðustu árin dvaldist hún á hjúkrunarheimilum, fyrst í Foldabæ og síðar í Skógarbæ. Útför Hróðnýjar fer fram frá Fossvogskirkju í dag 16.september, og hefst athöfnin klukkan 13.00.
Staðir
Hróðnýjarstaðir í Laxárdal Dölum: Sámsstaðir: Reykjavík 1932: Hveragerði 1940-1959: Reykjavík:
Réttindi
Kvsk á Blönduósi:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar: Einar Þorkelsson bóndi á Hróðnýjarstöðum f.20.4.1858, d.7.2.1958 og kona hans Ingiríður H. Hansdóttir f.20.2.1864, d.18.12.1938. Einar og Ingiríður bjuggu allan sinn búskap á Hróðnýjarstöðum í meira en hálfa öld.
Börn þeirra voru: Salóme María, f.3.6.1888, d.19.9.1977. Þorkell, f.22.12.1889, d.14.11.1974, Sigríður f. 25.5.1892, d.18.5.1982. Sigurhans Vignir, f.12.5.1894, d.16.7.1975. Herdís, f.11.3.1897, d.2.8.1965. Guðrún Solveig, f. 7.1.1899, d. 27.3.1995. Kristján f. 25.2.1901, d.1.2.1973, Helgi, f.25.7.1905, d.28.9.1995.
Hróðný giftist 24.6.1930 Jóhannesi skáldi úr Kötlum, f.4.11.1899, d.27.4.1972. Foreldrar hans voru Jónas Jóhannesson bóndi, f.29.9.1866, d.1.8.1954 og kona hans Halldóra Guðbrandsdóttir, f.29.9.1859, d.23.1.1945. Hróðný og Jóhannes eignuðust þrjú börn.
1) Svanur f. 23.9.1929 kvæntur Ragnheiði Ragnarsdóttur f.1.1.1933. Börn: 1) Einar f.1.7.1958. Maki I. Sigríður Sigurðardóttir f.18.12.1961. Skildu. Börn: a) Sigurður Ágúst f.3.4.1981, sambýliskona Bergdís Björk Sigurjónsdóttir f.21.6.1984. b) Ragnheiður f.16.4.1986, sambýlismaður Darri Kristmundsson f.17.8.1987. c) Svanhildur f.30.4.2000. Maki II. Sigrún Lilja Einarsdóttir f.9.4.1974. Þeirra barn, d) Einar Björgvin f.9.2.2007. Hennar barn, e) Þorgerður Sól f.5.12.1999. 2) Máni Ragnar f.20.6.1961. Sonur: Daði f.1.8. 1992, móðir Jónína Marteinsdóttir f.11.4.1974. 3) Páll f.9.12.1964. Dætur: a) Lea Rut f.17.6.1995, móðir Ása Arnaldsdóttir, f.7.9.1972 og b) Silja Snædal f.13.12.1998, móðir Drífa Snædal f.5.6.1973.
2) Inga Dóra f.27.9.1940, gift Jóni Hafsteini Eggertssyni f.15.9.1937. Börn: 1) Eggert Elfar f.21.3,1960. Maki, Sólveig Sigurþórsdóttir, f.13.4.1960. Börn: a) Jón Þór f.12.12.1985, b) Sindri Snær f.31.5.1994, c) Fannar Freyr f.26.5.1998. 2) Jóhanna Lind f.11.7.1967. Maki, Þórhallur Sverrisson f.13.5.1964. Sonur: Ingi Þór f.8.3,1998.
3) Þóra f.25.5.1948. Maki I. Sigtryggur Sigtryggsson f.14.2.1950. Börn: 1) Jóhannes Bjarni f.15.1.1973. Maki, Bryndís Guðmundsdóttir, f. 31.7.1974. Synir þeirra: a) Guðmundur f.24.9.1999. b) Sigtryggur f. 9.2.2007. c) Eysteinn f.8.1.2009. 2) Bryndís f.24.9.1975. Maki, Stefán Einar Stefánsson f.14.8.1975. Sonur þeirra: Bragi f.6.4.2005. Maki II. Jóhannes Jóhannsson, f.16.1.1949.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Hróðný Einarsdóttir (1908-2009) Hróðnýjarstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.6.2017
Tungumál
- íslenska