Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hrefna Þorvaldsdóttir (1951) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.12.1951 -
Saga
Hrefna Þorvaldsdóttir, f. 29. desember 1951, var á Hvanná, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Staðir
Hvanná Blönduósi
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þorvaldur Ásgeirsson 7. feb. 1921 - 29. júlí 2003. Var á Hvanná, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Vestmannaeyjum og kona hans 8.6.1946; Sigurborg Jónína Sigríður Gísladóttir 27. apríl 1923 - 7. des. 2006. Vann við ýmis verslunar- og skrifstofustörf. Var á Hvanná, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fósturfor: Ásgeir Kristjánsson og Hinrika Sigurðardóttir.
Systkini;
1) Ásgeir Ingi Þorvaldsson, f. 16. júlí 1948, maki Guðfinna Sveinsdóttir, f. 1. maí 1954, börn þeirra eru Sveinn, f. 8. janúar 1974, maki Sigrún Ómarsdóttir, dóttir þeirra Guðfinna Dís. Borgþór, f. 20. mars 1980. Börn Ásgeirs og fyrri konu hans, Sigrúnar Pálsdóttur, f. 1. nóvember 1951, eru María, f. 13. desember 1968, börn hennar og Kristófers Jónssonar eru Tinna Rún, Kolfinna og Kristófer Jón. Þorvaldur, f. 30. nóvember 1971, maki Soffía Hjálmarsdóttir, börn þeirra eru: Ásgeir Þór, Jökull Elí og Kristín Inga.
2) Olgeir Þorvaldsson, f. 19. febrúar 1961, maki Sigríður Óskarsdóttir, f. 23. nóvember 1962, börn þeirra eru: Helena Dögg, f. 30. október 1980, maki Jóhannes Friðrik Ægisson, Einar Björgvin, f. 3. febrúar 1984, og Sigurborg Lilja, f. 17. júní 1993.
Maki Valgeir Benediktsson, f. 12. mars 1949,
Börn þeirra eru:
1) Ingibjörg, f. 13. júní 1973, maki Jónas Gylfason, sonur þeirra er Sölvi Þór.
2) Elísa Ösp, f. 14. september 1977, maki Ingvar Bjarnason, sonur þeirra er Kári
3) Rakel, f. 15. október 1983, unnusti Einar Óskar Sigurðsson.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 19.7.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 19.7.2022
Íslendingabók
mbl 8.8.2003. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/745522/?item_num=2&searchid=f7576d6458a0579bb0b965ca98d93d0e21876ca4