Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hrólfur Jakobsson (1878-1910) frá Illugastöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.1.1878 - 20.12.1910.
Saga
Fór til Vesturheims 1904 frá Illugastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Kom aftur til Íslands 1906. Útgerðarmaður og skipstjóri Ísafirði. Drukknaði. Ókvæntur.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jakob Bjarnason 5. október 1842 - 20. september 1887 Bóndi á Illugastöðum á Vatnsnesi, V-Hún. Fórst í fiskiróðri og kona hans 21.5.1872; Auðbjörg Jónsdóttir 5. janúar 1853 - 19. nóvember 1929. Húsmóðir á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. Var þar 1860 og 1901.
Seinni maður hennar 5.5.1893; Ari Árnason 24. febrúar 1865 - 18. apríl 1933 Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
Alsystkini hans;
1) Auðbjörg Jakobsdóttir 12. mars 1875 - 3. apríl 1927 Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geitafelli, V-Hún. Maður hennar; Gunnlaugur Skúlason 29. ágúst 1863 - 15. júlí 1946 Bóndi á Geitafelli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
2) Ingibjörg Jakobsdóttir 4. september 1883 - 12. október 1955 Húsfreyja í Reykjavík. Uppeldisbörn: Baldur Ásgeirsson 17.10.1914 og Kolfinna Gerður Pálsdóttir f. 12.8.1924. Maður hennar Theódór Arnbjörnsson 1. apríl 1888 - 5. janúar 1939 Bóndi á Lambanes-Reykjum í Fljótum, Skag. Ráðunautur hjá Búnaðarfélagi Íslands í Reykjavík.
3) Jakob Jakobsson 24. desember 1887 - 14. febrúar 1967 Útgerðarmaður í Neskaupstað 1930. Skipstjóri og útgerðarmaður á Strönd, Neskaupstað. Kona hans; Sólveig Ásmundsdóttir 24. júlí 1893 - 15. maí 1959 Húsfreyja í Neskaupstað 1930.
Bróðir hans sammæðra;
4) Guðmundur Arason 1. ágúst 1893 - 15. janúar 1961 Bóndi og hreppstjóri á Illugastöðum á Vatnsnesi. Bóndi á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir 31. ágúst 1894 - 13. september 1987 Húsfreyja á Illugastöðum á Vatnsnesi. Húsfreyja á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930, hún var systurdóttir hans.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hrólfur Jakobsson (1878-1910) frá Illugastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hrólfur Jakobsson (1878-1910) frá Illugastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hrólfur Jakobsson (1878-1910) frá Illugastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hrólfur Jakobsson (1878-1910) frá Illugastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hrólfur Jakobsson (1878-1910) frá Illugastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 11.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók