Horace Hockett. Bóndi Shaunvon Sask.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Horace Hockett. Bóndi Shaunvon Sask.

Hliðstæð nafnaform

  • Horace Hockett Kanada

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1880)

Saga

frá Richmond Indiana USA Bóndi Shaunvon Sask.

Staðir

Swift Current Sakatchewan Canada.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Fimudaginn þann 14. Janúar 1915 voru gefin saman i hjónaband í Swift Current, Sask., Miss Lillie Jónasson og Mr. Horace Hockett, af Rev. Charles Endicott Meþodista presti. Brúðhjónunum var haldin
veizla að heimili Mr. og Mrs. Sölvason, Swift Current; Mrs. Sölvason er systir brúðarinnar. Samdægurs lögðu ungu hjónin á stað í skemtiferð til Moose Jaw og Regina. — Brúðurin er dóttir Bjarna Jónassonar og konu hans Þórunnar Magnúsdóttur, er lengi bjuggu að Hallson, N. Dak.

Miss Jónasson er vel mentuð stúlka af ríkisháskóla N. Dakota og var um tímabil alþýðuskólakennari. Fyrir fjórum árum fluttist hún til Gull Lake, Sask., og hefir stundað þar skrifstofustörf og áunnið sér gott traust og virðingu þeirra mörgu, er henni hafa kynst. — Mr. Hockett er fæddur og uppalinn í Richmond, (Lögberg 28. jan. 1915)

Þórunn Elísabet Magnúsdóttir (sjá mynd) 17. desember 1853 - 15. desember 1933 Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Húsfreyja í Brekkukoti á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1885. Seinni kona Bjarna Jónassonar. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
Bjarni Jónasson 21. júlí 1848 - 23. nóvember 1930 Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldóra Bjarnadóttir (1873-1981) Blönduósi (15.10.1873 - 27.11.1981)

Identifier of related entity

HAH04700

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask (29.10.1885 - 17.12.1959)

Identifier of related entity

HAH01447

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask

er maki

Horace Hockett. Bóndi Shaunvon Sask.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01446

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir