Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hólmfríður Jónsdóttir (1870-1944)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
Saga
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Hólmfríður Jónsdóttir 28.9.1870 - 5.4.1944. Húsfreyja í Belgsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1930
Foreldrar hennar; Jón Jónsson 3.11.1832 - 13.2.1887. Var á Efra-Núpa, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Bóndi á Egilsstöðum og síðar í Kjörvogi í Víkursveit, sonur Jóns Halldórssonar Reykjalín (1807) sem var ókv vm í Hvammi í Vatnsdal 1841 og Auðunnarstaðakoti. Barnsmóðir Jóns H Reykjalín var; Sigríður Sigmundsdóttir (1801-1875). Sennilega sú sem var niðursetningur í Þorkelsgerði 1, Selvogskirkjusókn, Árn. 1816. Vinnuhjú á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðri-Reykjum. Var á Kolstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1860 og kona hans 15.9.1861; Sigríður Þorleifsdóttir 11. nóv. 1836 - 31. des. 1907. Var á Leysingjastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Egilsstöðum, síðar í Kjörvogi í Víkursveit.
Systkini hennar;
1) Jón Gestur Jónsson 28.5.1862. Sennilega sá sem var niðursetningur í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsmaður á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Lausamaður í Katadal 1932. Fæðingar Jóns finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Tjarnarsókn er hann sagður fæddur í Öxl 28.5.1862. Kona hans 1887; Steinunn Sigurðardóttir 29.10.1849 -. 7.7.1942. Fósturbarn á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tittlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Þórarinn Jónsson 13.11.1866 - 4.4.1943. Húsmaður eða við búskap á Hvítadal í Saurbæ, Dal. 1920-21. Húsmaður og sjómaður á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Beinakeldu. „Hagorður“, segir í Dalamönnum og kona hans Steinunn Valdimarsdóttir 7.4.1894 - 5.7.1969. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Sonur þeirra Ragnar Annel
3)Sveinn Jónsson 23.7.1872 - 25.2.1963. Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Heimili: Grímstunga, Vatnsdal Lausamaður í Grímstungu. Ókvæntur og barnlaus.
4) Þorleifur Helgi Jónsson f. 7. nóvember 1878 - 1. október 1958. Vinnumaður í Sauðanesi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Var í Þorleifshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Hagmæltur. Kona hans 10.6.1917; Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir f. 23. janúar 1898 - 14. nóvember 1966. Ólst upp á Blönduósi með foreldrum. Húsfreyja þar 1930. Var í Þorleifshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Hagmælt.