Hólmfríður Davíðsdóttir (1852-1943) Enni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hólmfríður Davíðsdóttir (1852-1943) Enni

Hliðstæð nafnaform

  • Júlíana Hólmfríður Davíðsdóttir (1852-1943) Enni

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.6.1852 - 16.12.1943

Saga

Júlíana Hólmfríður Davíðsdóttir 15. júní 1852 - 16. des. 1943. Var á Sneisi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Kambakoti 1901. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Enni.

Staðir

Sneis.
Kambakot
Enni í Engihlíðarhreppi

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Davíð Árnason 8. nóv. 1826 - 13. júní 1865. Tökubarn á Syðrihóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi á Sneis á Laxárdal fremri, A-Hún. og kona hans 27.4.1851; Sigríður Þorvarðardóttir 10. maí 1828 - 22. feb. 1888. Tökubarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Sneis á Laxárdal fremri, A-Hún. Fráskilin húskona á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Ómagi á Æsustöðum í Bólstaðarhlíðarsókn 1888.
Systkini;
1) Kristín Jóhanna Davíðsdóttir 9. sept. 1853 - 17. ágúst 1858. Sneis
2) Ingibjörg Guðrún Davíðsdóttir 1856 - 5. sept. 1949. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1886 frá Forsæludal, Áshreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada. Maður hennar 1890; Sigurður Þorfinnur Jónatansson 5.7.1870 - 26.6.1951.
3) Sigurður Árni Davíðsson 17. des. 1863 - 10. des. 1934. Bóndi í Kambakoti á Skagaströnd. Síðar verkamaður Bala á Blönduósi. Kona hans 23.6.1891;
4) Margrét Elísabet Davíðsdóttir 6.7.1864 - 2.9.1950. Sneis, Refsstað 1870, vinnukona Tindum 1890, búandi á Dæli, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Dæli í Sæmundarhlíð, Skag. Maður hennar; Önundur Jónasson 18. nóv. 1864 - 25. des. 1928. Bóndi á Dæli í Sæmundarhlíð, Skag.
Halldóra Sigríður Halldórsdóttir 14.10.1863 - 20.4.1944.
Barnsfaðir hennar; Ingimundur Sveinsson 29.8.1842 - 10.3.1929. Smáskammtalæknir og bóndi á Tungubakka í Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi þar 1880.
Dóttir þeirra;
1) Halldóra Sigríður Ingimundardóttir 19.5.1896 - 23.11.1967. Húsfreyja í Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. Nefnd Halldóra Ingiríður í 1910 og 1930.
M1, 22.7.1916; Sigurður [Sveinn] Sveinsson 2.12.1883 - 25.2.1924. Bóndi í Enni við Blönduós, A-Hún. Bóndi í Enni, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1910. Drukknaði.
M2, 21.9.1929; Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson 1.3.1901 - 7.1.1967. Bóndi á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni, Engihlíðarhr., Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06677

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.9.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 27.9.2022
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir