Hólmfríður Magnúsdóttir (1918-2013) frá Syðri-Hóll

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hólmfríður Magnúsdóttir (1918-2013) frá Syðri-Hóll

Hliðstæð nafnaform

  • Hólmfríður Magnúsdóttir frá Syðri-Hóll

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.4.1918 - 6.7.2013

Saga

Hólmfríður Magnúsdóttir fæddist á Syðra-Hóli, A-Hún. 1. apríl 1918. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 6. júlí 2013. Hólmfríður ólst upp á Syðra-Hóli. Veturinn 1936-37 var hún á Kvennaskólanum á Blönduósi. Hún flutti til Akureyrar 1937. Næstu ár á eftir var hún í vist á veturna og í kaupavinnu á sumrin. Hún fór m.a. sem kaupakona til Flateyjar á Skjálfanda, að Ketilsstöðum á Völlum austur á Héraði og eitt sumar var hún í Lundabrekku í Bárðadal. Þetta var hennar aðferð til að ferðast og sjá meira af landinu. Hún vann einnig á saumastofu Jórunnar Guðmundsdóttur sem og á saumastofu Gefjunar. Á árunum 1944 til 1958 helgaði hún sig að mestu heimilinu, en fór eftir það að vinna á Heklu á Akureyri, við saumar. Hún vann þar í 30 ár, eða þar til hún fór á eftirlaun 1988. Árið 2006 flutti hún í raðhúsaíbúð við Dvalarheimilið Hlíð á Akureyri. Síðasta veturinn sem hún lifði bjó hún inni á Hlíð.

Útför Hólmfríðar fer fram frá Akureyrarkirkju í dag, 12. júlí 2013, kl. 13.30.

Staðir

Syðri-Hóll á Skagaströnd: Akureyri:

Réttindi

Kvsk. á Blönduósi 1936-1937:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru: Magnús Björnsson bóndi og fræðimaður á Syðra-Hóli, f. 30.7. 1889, d. 20.7. 1963 og Jóhanna Albertsdóttir húsfreyja á Syðra-Hóli, f. 11.3. 1897, d. 3.3. 1996.
Systkini Hólmfríðar: María, f. 1.5. 1919, Björn, f. 26.6. 1921, d. 13.11. 2010, Sveinbjörn Albert (Atli), f. 1.11. 1923, d. 13.11. 1987, Guðrún Ragnheiður (Gígja), f. 17.5. 1925, d. 2.6. 1938 og Ásdís, f. 7.8. 1931.
Hólmfríður giftist Rósberg G. Snædal skáldi og rithöfundi, 25.5. 1945. Þau skildu 1971. Börn þeirra eru sex:
1) Húnn Snædal, f. 13.7. 1944. Dætur Húns og fyrri konu hans, Sólrúnar Sveinsdóttur, f. 29.8. 1942, eru: a) Þórný Snædal, f. 14.8. 1966. Hún er gift Svavari Sverrissyni og eiga þau fjögur börn. b) Katrín Snædal, f. 18.8. 1971. Maki hennar er Magnús Þór Magnússon, þau eiga tvö börn. Núverandi eiginkona Húns er Guðrún Freysteinsdóttir, f. 12.9. 1952, hún á tvær dætur, Álfheiði og Freydísi Helgu Árnadætur og sjö barnabörn.
2) Hólmsteinn Snædal, f. 2.9. 1945. Kona hans er Olga Loftsdóttir, f. 24.1. 1944. Synir þeirra eru: a) Björn Snædal, f. 16.9. 1965, b) Rósberg Rúnar Snædal, f. 27.6. 1967, c) Ólafur Snædal, f. 29.9. 1979. Kona Ólafs er Jakobína Dögg Einarsdóttir, þau eiga saman fjórar dætur.
3) Gígja Snædal, f. 9.7. 1947. Hún var gift Oddi Gunnarssyni, f. 4.1. 1943, d. 2.12. 2008. Dætur þeirra eru: a) Fríða, f. 7.3. 1972. Hún var gift Indriða Þresti Gunnlaugssyni, þau eiga eina dóttur. b) Rannveig, f. 15.12. 1973. Hún á þrjú börn með manni sínum Svanlaugi Jónassyni. c) Jóhanna María, f. 8.5. 1976. Hún á fjögur börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, Marteini Þór Magnþórssyni. Núverandi sambýlismaður hennar er Hafþór Sævarsson. d) Þórgunnur Oddsdóttir, f. 10.4. 1981, í sambúð með Birki Baldvinssyni. 4) Þórgunnur Snædal, f. 14.12. 1948. Hún er gift Jöran Westberg. Sonur þeirra er: a) Magnus Olav, f. 7.5. 1985. Hann er giftur Chris Westberg;
5) Magnús Snædal, f. 17.4. 1952. Sonur hans og fyrrum sambýliskonu Auðar Guðjónsdóttur, f. 13.4. 1953, er: a) Kári, f. 10.11. 1978;
6) Bragi Snædal, f. 19.6. 1954.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Klemensína Karítas Klemensdóttir (1885-1966) Kárahlíð, Vesturá og Skagaströnd (21.5.1885 - 12.6.1966)

Identifier of related entity

HAH07245

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1945

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingvi Guðnason (1914-1991) Valhöll, Skagaströnd (11.6.1914 - 31.12.1991)

Identifier of related entity

HAH09201

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1945

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðnason (1923-1988) Skagaströnd (11.3.1923 - 21.11.1988)

Identifier of related entity

HAH04090

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðni Sveinsson (1885-1971) Vesturá (19.3.1885 - 15.11.1971)

Identifier of related entity

HAH04157

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli (11.3.1887 - 3.3.1996)

Identifier of related entity

HAH01557

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli

er foreldri

Hólmfríður Magnúsdóttir (1918-2013) frá Syðri-Hóll

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli (30.7.1889 - 20.7.1963)

Identifier of related entity

HAH06489

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

er foreldri

Hólmfríður Magnúsdóttir (1918-2013) frá Syðri-Hóll

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli (26.6.1921 - 13.11.2010)

Identifier of related entity

HAH01141

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli

er systkini

Hólmfríður Magnúsdóttir (1918-2013) frá Syðri-Hóll

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásdís Magnúsdóttir (1931) frá Syðri-Hóll (7.8.1931 -)

Identifier of related entity

HAH03910

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásdís Magnúsdóttir (1931) frá Syðri-Hóll

er systkini

Hólmfríður Magnúsdóttir (1918-2013) frá Syðri-Hóll

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli (1.5.1919 - 2.2.2016)

Identifier of related entity

HAH05408

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli

er systkini

Hólmfríður Magnúsdóttir (1918-2013) frá Syðri-Hóll

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01453

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir