Hólmfríður Jónasdóttir (1903-1995) Axlarhaga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hólmfríður Jónasdóttir (1903-1995) Axlarhaga

Hliðstæð nafnaform

  • Hólmfríður Jónasdóttir (1903-1995) Axlarhaga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.9.1903 - 18.11.1995

Saga

Hólmfríður Jónasdóttir fæddist 12. september 1903. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 18. nóvember síðastliðinn. Hólmfríður starfaði mikið að félagsmálum, var m.a. formaður Verkakvennafélagsins Öldunnar á Sauðárkróki. Þá fékkst hún við ritstörf og hefur gefið út eina ljóðabók. Húsfreyja í Axlarhaga í Blönduhlíð, Skag. 1930.
Útför Hólmfríðar verður gerð frá Sauðárkrókskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.00.

Staðir

Hofsstaðir Skagafirði: Axlarhagi í Blönduhlíð: Sauðárkrókur:

Réttindi

Formaður Verkakvennafélagsins Öldunnar á Sauðárkróki.

Starfssvið

Verkakona:

Lagaheimild

Þá fékkst hún við ritstörf og hefur gefið út eina ljóðabók.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Hólmfríðar voru Jónas Jónasson og Anna Ingibjörg Jónsdóttir. Þau bjuggu á Hofsstöðum en eru bæði látin.
Eiginmaður Hólmfríðar var Guðmundur Jósafatsson, d. 1974.
Þau áttu fjögur börn. Þau eru:
1) Hörður, f. 23.3. 1928, d. 1967, kvæntur Sólborgu Valdimarsdóttur, f. 5.1. 1931, og áttu þau tvær dætur;
2) Hjalti, f. 13.6. 1929, kvæntur Kristínu Svavarsdóttur, f. 1.7. 1933, þau eiga fimm börn;
3) Anna Jóna, f. 5.10. 1931, maki Sigurður Ólafsson; og
4) Margrét, f. 14.7. 1945, maki Stefán Guðmundsson og eiga þau þrjú börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Felix Jósafatsson (1903-1974) Halldórsstöðum á Langholti, Skag (14.1.1903 - 21.2.1974)

Identifier of related entity

HAH03410

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01450

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir