Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hólmfríður Björnsdóttir (1917-2000) Sandgerði, frá Reynhólum
Hliðstæð nafnaform
- Þorbjörg Hólmfríður Björnsdóttir (1917-2000) frá Reynhólum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.9.1917 - 24.11.2000
Saga
Þorbjörg Hólmfríður Björnsdóttir fæddist á Kollafossi í Miðfirði 5. september 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja í Keflavík 24. nóvember síðastliðinn. Hólmfríður ólst upp í Miðfirði og vann þar ýmis sveitastörf. Hólmfríður og Sveinbjörn bjuggu allan sinn búskap í Sandgerði.
Staðir
Kollafoss í Miðfirði: Reykjavík: Sandgerði 1945:
Réttindi
Starfssvið
Hún flutti til Reykjavíkur og vann þar ýmis vinnukonustörf uns hún flutti til Sandgerðis árið 1945. Hún starfaði í frystihúsum hjá Rafn hf. og hjá Jóni Erlingssyni hf. í 23 ár. Hún var félagi í Kvenfélaginu Hvöt, Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerðis og í Leikfélagi Sandgerðis og lék hún m.a. í nokkrum kvikmyndum Hrafns Gunnlaugssonar.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Björn Guðumundsson, bóndi á Reynhólum, f. 23. febrúar 1885, d. 24. mars 1985 og Ingibjörg Jónsdóttir frá Huppahlíð, f. 9. desember 1891, d. 4. júní 1974.
Systkini Hólmfríðar eru:
1) Jóhanna Björnsdóttir f. 27. janúar 1919 - 16. ágúst 2016 Þverá, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var að Skarfshóli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Skarfshóli í Ytri-Torfustaðahreppi.
2) Guðmundur Reyndal Björnsson f. 28. ágúst 1920 - 19. júní 2013 Tjarnarkoti, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi og verkamaður að Tjarnarkoti í Ytri-Torfustaðahreppi, síðar bús, á Laugarbakka.
3) Jón Björgvin Björnsson f. 16. júní 1925 - 15. janúar 2000. Verslunarmaður í Kópavogi.
4) Ólöf Björnsdóttir f. 14. desember 1926 Þverá, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
5) Jóhannes Ingvar Björnsson f. 1. janúar 1930 Reynhólum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957
6) Jón Elís Björnsson 14.7.1932 - 1.2.2016. Var á Reynhólum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi á Reynhólum í Miðfirði, síðar bæjarstarfsmaður í Sandgerði og starfaði loks hjá Mjólkusamsölunni í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Elli hóf sambúð með Sjöfn Ingu Kristinsdóttur, f. 12. apríl 1948, sem kom til hans sem ráðskona. Þau skildu. Elli eignaðist með henni þrjú börn. Kona hans; Svava Valgerður Kristinsdóttir 16.8.1953, þau skildu. Elli var í sambúð um nokkurra ára skeið með Guðrúnu Sveinsdóttur, f. 28. október 1927, d. 8. júní 1992. Eiginkona Ella frá 22. október 1988 var Ása Tulinius, f. 28. apríl 1941, d. 30. mars 2014. Þau bjuggu fyrst á Miklubraut 72 og síðan í Álftamýri 40 í Reykjavík.
Einnig ólust upp með systkinahópnum tvö börn Hólmfríðar,
7) Björn Ingibergur Benediktsson, f. 20. ágúst 1937, d. 3. júní 1999,
8) Kristín Rut Hafdís, f. 22. maí 1943.
Hólmfríður var í sambúð með Benedikt Axel Rútsson f. 25. ágúst 1910 - 12. september 1948 Var á Lambastöðum í Flóa, Árn. 1910.
Börn þeirra eru;
1) Björn Ingibergur Benediktsson f. 20. ágúst 1937 - 3. júní 1999 Reynhólum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri. Björn kvæntist Kristínu S. Jóhannesdóttur, f. 7. ágúst 1937, d. 7. nóv. 1990, frá Krossnesi í Eyrarsveit. Síðast bús. í Reykjavík, átti hann einn son.
2) Kristín Rut Hafdís Benediktsdóttir f. 22. maí 1943 Reynhólum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957, á hún þrjár dætur og fjögur barnabörn.
Hólmfríður giftist Sveinbirni Berentssyni frá Krókskoti í Sandgerði, f. 2. febrúar 1920, d. 6. febrúar 1989.
Foreldrar hans voru Berent Magnússon, f. 26. desember 1889, d. 5. október 1985. Bóndi í Krókskoti, Miðneshr., Gull. 1910 og 1920, síðast bús. í Sandgerði og Kristín Þorsteinsdóttir, f. 23. maí 1888, d. 15. júní 1967.
Börn Sveinbjörns og Hólmfríðar eru;
3) Stúlka, f. 1945, d. 1945.
4) Þorbjörg Sveinbjarnardóttir f. 18. ágúst 1946 - 19. febrúar 2006. Húsfreyja í Huppahlíð í Miðfirði. Síðast bús. þar. maki Helgi Björnsson f. 13.10.1947, eiga þau fimm börn.
5) Bjarni Sveinbjörnsson f. 29. ágúst 1947 - 10. janúar 2016. Vélstjóri í Reykjavík. Gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum. Einn af forvígismönnum keiluíþróttarinnar á Íslandi, þjálfaði og keppti og vann til fjölda verðlauna í keilu, á hann þrjú börn og fjögur barnabörn.
6) Aðalheiður, f. 1948 á hún tvær dætur.
7) Berent, f. 13.7.1950, maki Guðný Jóhannsdóttir, eiga þau fjögur börn og tvö barnabörn.
8) Sveinbjörn, f. 1952, d. 1960.
9) Gunnlaugur, f. 1954 á hann einn son.
10) Ingibjörg, f. 6.11.1956 á hún tvo syni.
11) Kristín, f. 6.11.1956.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hólmfríður Björnsdóttir (1917-2000) Sandgerði, frá Reynhólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hólmfríður Björnsdóttir (1917-2000) Sandgerði, frá Reynhólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hólmfríður Björnsdóttir (1917-2000) Sandgerði, frá Reynhólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.8.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Mbl 2.12.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/575401/?item_num=7&searchid=fd0d2bf8b8ed302d5d9e42db8e735a6d6b24b41d
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Hlmfr__ur_Bjrnsdttir1917-2000Sandgerifr_Reynhlum.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg