Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Hnappastaðir Höfðakaupsstað
Hliðstæð nafnaform
- Hnappstaðir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1920)
Saga
Bærinn stóð á Hnappstaðatúni sem er við Oddagötu niður af Bogabraut. Bærinn er löngu horfinn....
Staðir
Skagaströnd;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
um1920-1946- Óskar Janúaríus Bergsson Laufdal 27. jan. 1886 - 24. jan. 1946. Sjómaður á Hnappsstöðum [Hnappstaðir]. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Kona hans; Helga Vilhelmína Sigurðardóttir 15. apríl 1902 - 18. mars 1974. Verkakona. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðast bús. í Grindavík. Helga bjó þar áfram í ekkjustandi til 1949 að hún kynntist seinni manni sínum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH00447
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.3.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
ÆAHún bls 294