Hljóðaklettar við Jökulsá á Fjöllum

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hljóðaklettar við Jökulsá á Fjöllum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Hljóðaklettar eru fornar eldstöðvar þar sem Jökulsá hefur skolað í burtu öllu lausa gosefninu og skilið eftir innviði gíganna. Jarðmyndanir eru á heimsmælikvarða, sjá má stuðla vefjast í alls konar form, býkúpuveðrara kletta og hella af ýmsum stærðum. Gengið er frá bílastæði og niður að fyrsta klettinum, Tröllinu. Þaðan er gengið austan megin við klettana, leið sem er nokkuð grýtt og erfið yfirferðar, þar til komið er að fallegum helli sem fengið hefur nafnið Kirkjan. Stuttu eftir Kirkjuna sveigir stígurinn til vesturs og svo til baka í suður, leiðin greikkar og gengið er meðfram hellunum í Skuggakletti. Stígurinn sameinast síðan upphafsleiðinni á ný.

Hér er hægt að fara einfalda og stutta leið frá bílastæði niður að Hljóðaklettum. Fyrsti kletturinn sem komið er að ber nafnið Tröllið og er einn af fáum klettum í Hljóðaklettum sem ber ákveðið nafn. Sé farið rétt austur fyrir Tröllið (til hægri) og gengið nokkra metra yfir klettana, er hægt að sjá afar fallega stuðlabergsröðum og býkúpuveðrun í klettunum. Sama leið er farin til baka.

Hljóðaklettar í Jökulsárgljúfrum eru sérkennileg þyrping stuðlabergskletta ímynni Vesturdals niðri við Jökulsá á Fjöllum. Þessir klettar munu vera gígtappargígaraðar, sem síðara hamfarahlaup Jöklu skolaði í burtu fyrir u.þ.b. 3000 árum.Stuðlarnir hafa alls konar legu og framkalla ýmsar kynjamyndir og rósettur.

Nafnið er dregið af smábergmáli árniðarins, sem líkist helzt suði. Það er upplagt að gangafrá Hljóðaklettum suður í Hólmatungur (2½-3 klst.).
Skammt sunnan Klettanna eru Karl og Kerling, tveir hraunstandar neðst í gljúfrinu. Karlinn er 60 m hár en Kerlingin lægri og grennri. Tröllahellir, handan árinnar, var bústaður þeirra áður.

Staðir

Jökulsá á Fjöllum; Kirkjan: Skuggaklettur; Tröllið; Jökulsárgljúfur; Vesturdalur; Hólmatungur; Karl og Kerling; Tröllahellir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásbyrgi ((1880))

Identifier of related entity

HAH00036

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jökulsárbrú á Fjöllum (1957 -)

Identifier of related entity

HAH00336

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jökulsá á Fjöllum

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jökulárgljúfur (874-)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00240

Kennimark stofnunar

IS HAH-Nat

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir