Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Hlíð á Skaga
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1937)
Saga
Hlíð á Skaga er nýbýli, byggt í Örlygsstaðalandi af Sigurbirni Björnssyni og Gurrid konu hans. Þar er bæjarstæði skjóllegt og land gott til ræktunar, eins og annarsstaðar undir Brekku.. Íbúðarhús steypt 1937, 25 m3. Fjós steypt 1937 yfir 6 gripi, fjós steypt 1972-73 yfir 16 gripi með 190 m3 haughúsi, fjárhús með kjallara byggð 1961 járnklædd yfir 214 fjár. Haughús byggt 1941, steypt 30m3. Geymsla byggð 1962 járnklædd 143 m3. Tvær hlöður 936 m3, blásarahús steypt 1962 45 m3. Tún 25 ha.
Staðir
Skagi; Vindhælishreppur; Skagahreppur; Örlygsstaðir; undir Brekku:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
1937-1961- Sigurbjörn Björnsson 4. febrúar 1909 - 11. október 1986 Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Valfell v/Hafnarfjarðarveg, Reykjavík. Bóndi í Hlíð á Skaga, Hún. Síðar verkamaður í Reykjavík og kona hans 2.8.1936; Gurid Sandsmark Sveinbjörnsson 4. júní 1909 - 26. apríl 2007 Var í Hlíð, Skagahr., A-Hún. 1957.
Frá 1961- Björn Jörgen Sigurbjörnsson 24. maí 1937 bóndi í Hlíð, Skagahr., A-Hún.. Ókvæntur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.2.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Húnaþing II