Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hjörtur Jónasson (1842-1924) Skagfjörðshúsi
Hliðstæð nafnaform
- Hjörtur Jónasson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.6.1842 - 25.4.1924
Saga
Hjörtur Jónasson 2. júní 1842 - 25. apríl 1924. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsmaður á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Sjómaður á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað 1901. Skagfjörðshúsi Blönduósi 1905.
Staðir
Melrakkadalur; Urðarbak í Þingi; Stóra-Berg Skagaströnd; Skagfjörðshús Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Sjómaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Kona hans; Helga Eiríksdóttir 29. okt. 1841 - 6. ágúst 1913. Húsfreyja á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Barnsfaðir hennar; Guðmundur Frímann Björnsson 21. október 1847 - 26. ágúst 1935. Bjó í Hamrakoti og síðar í Hvammi í Langadal frá 1877, var þar 1930. Bóndi á Móbergi og í Hvammi í Langadal, A-Hún. Sonur hans ma; Bjarni Óskar (1897-1987).
Börn með fyrri konu; Ástríður Jónsdóttir 1849 - 1881. Niðurseta á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmannskona á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Skrifuð Guðmundsdóttir í kb.
1) Ingvar Björn Hjartarson 15. ágúst 1866 - 30. apríl 1908. Vinnumaður á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Hjú í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1901. Síðar bóndi á Bakka.
2) Jón Hjartarson 5. mars 1880 - 13. jan. 1963. Tökubarn á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Hjú á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Grettisgötu 50, Reykjavík 1930. Bóndi í Saurbæ í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. Síðar Alþingisvörður í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Friðriksdóttir 28. des. 1874 - 16. mars 1942. Húsfreyja í Saurbæ í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. Sveitarþurfi í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Lausakona á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Grettisgötu 50, Reykjavík 1930. Kjördóttir: Margrét J. Frederiksen, f.1.3.1917, d.17.12.2003.
Með seinni konu;
3) Guðný Ragnhildur Hjartardóttir 25. ágúst 1884 - 15. október 1956 Húsfreyja á Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920. Maður hennar 1906; Jakob Lárusson Bergstað 12. apríl 1874 - 26. nóvember 1936 Tökubarn á Bergstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi og trésmíðameistari í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920. Trésmiður á Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjörtur Jónasson (1842-1924) Skagfjörðshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði