Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Hjarðartunga í Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1962
Saga
Nýbýli úr Grímstungu stofnað 1962 úr 1/3 jarðarinnar. Bærinn stendur á þurru sléttlendi spöl frá brekkurótum nærri þeim stað sem er gamli bærinní Grímstungu stóð, sem var rifinn 1921.
Staðir
Grímstunga; Vatnsdalur; Austur-Húnavatnssýsla:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur 1962.
Eggert Egill Lárusson 16. sept. 1934 - 4. jan. 2007. Bóndi í Grímstungu og Hjarðartungu í Vatnsdal, síðar bæjarverkstjóri á Seyðisfirði og loks bæjarstarfsmaður í Keflavík. Minkaskytta, forðagæslumaður og gegndi ýmsum trúnaðar- og félagsstörfum. Mikill söngmaður og meðlimur í nokkrum kórum. Kona hans; Kristín Hjördís Líndal
- júní 1941. Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Stjúpdóttir: Sigríður Jóna Eggertsdóttir, f.17.11.1958.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Vatnsdalur (um 880 -)
Identifier of related entity
HAH00412
Flokkur tengsla
associative
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Grímstunga í Vatnsdal ((950))
Identifier of related entity
HAH00044
Flokkur tengsla
associative
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal (16.9.1934 - 4.1.2007)
Identifier of related entity
HAH01174
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH00047
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.2.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Húnaþing II