Hilmar Elíasson (1931-2018) hlaupari hjá Ármanni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hilmar Elíasson (1931-2018) hlaupari hjá Ármanni

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.11.1931 - 21.3.2018

Saga

Hilmar Elíasson 5. nóv. 1931 - 21. mars 2018. Var á Baldursgötu 15, Reykjavík 1931. Hlaupari með íþróttafélaginu Ármanni

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Elías Högnason 20.10.1894 - 11.11.1936. Verkstjóri í Reykjavík. Vinnupiltur á Hvoli, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910. Verkstjóri á Baldursgötu 15, Reykjavík 1930 og kona hans; Steinunn Auðunsdóttir 24. mars 1902 - 29. júní 1991. Var í Eystri-Dalbæ, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Baldursgötu 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Systkini hans;
1) Ragnhildur Elíasdóttir 22.11.1923 - 24.5.2000. Var á Baldursgötu 15, Reykjavík 1930. Verslunarmaður og síðar starfsmaður Eimskipafélagsins, bús. í Reykjavík.
2) Jón Elíasson f. 10.5. 1926. Var á Baldursgötu 15, Reykjavík 1930.
3) Valgerður Auður Elíasdóttir f. 24. 7. 1928. Var á Baldursgötu 15, Reykjavík 1930.
4) Höskuldur Elíasson 25. júní 1930. Var á Baldursgötu 15, Reykjavík 1930.
5) Guðrún Elíasdóttir 25.6. 1930. Var á Baldursgötu 15, Reykjavík 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07569

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir