Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hildur Solveig Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði
Hliðstæð nafnaform
- Hildur Solveig Bjarnadóttir Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði
- Hildur Solveig Bjarnadóttir Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.8.1835 - 21.7.1915
Saga
Hildur Solveig Bjarnadóttir Thorarensen 31. ágúst 1835 - 21. júlí 1915 Húsfreyja í Vestmannaeyjum 1870. Síðar á Geitaskarði í Langadal í Húnavatnssýslu, ekkja þar 1880.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Bjarni Thorarensen Vigfússon 30. des. 1786 - 24. ágúst 1841. Amtmaður og skáld á Möðruvöllum í Hörgárdal, Eyj. Var á Hlíðarenda, Hlíðarendasókn, Rang. 1801 og kona hans 15.9.1820; Hildur Bogadóttir Thorarensen 4. júní 1799 - 14. nóv. 1882. Húsfreyja á Möðruvöllum í Hörgárdal, Eyj.
Systkini hennar;
1) Vigfús Bjarnason Thorarensen 31. júlí 1821 - 5. júlí 1861. Gullsmiður í Gvendareyjum og í Reykjavík. M1, 24.4.1845; Ólína Marie Jakobine Thorarensen 18. feb. 1820 - 1. mars 1902. Fædd Bonnesen. Nefnd Ólína María Kristín í Thorarens. Húsfreyja á Nýlandi, Hofssókn, Skag. 1845. Var á Vesturgötu 23, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Var á Bergstaðastræti, Reykjavík. 1901. Ekkja 1892. Þau skildu M2, 17.7.1858; Valgerður Jónsdóttir 20. sept. 1827 - 9. feb. 1898. Húsfreyja í Gvendareyjum, Snæf. 1870. Húsfreyja á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1880. Húsfreyja á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1890.
2) Bogi Bjarnason Thorarensen 18. ágúst 1822 - 3. júlí 1867. Var á Friðriksgáfu, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Lauk lögfræðiprófi, sýslumaður í Mýra- og Hnappadalssýslu, síðar í Dalasýslu. Settur amtmaður í Vesturamtinu 1861-1865. Síðast bús. á Staðarfelli, Felsstrandahr., Dal. Kona hans 4.10.1855; Antonía Jósefína Árnadóttir Thorarensen 9. mars 1835 - 21. feb. 1901. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Staðarfelli í Fellsstrandarhr., Strand. Ekkja í Stykkishólmi 1890.
3) Steinunn Bjarnadóttir Thorarensen 19. mars 1824 - 15. júní 1891. Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1845. Húsfreyja í Klausturhólum í Grímsnesi, Árn. Maður hennar 29.7.1853; Jón Pálsson Melsteð 28. maí 1829 - 13. feb. 1872. Prestur og prófastur í Klausturhólum í Grímsnesi, Árn. frá 1855 til dauðadags. Prestur þar 1860.
4) Jón Bjarnason Thorarensen 30. jan. 1830 - 25. ágúst 1895. Var á Friðriksgáfu, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Aðstoðarprestur í Hvammi í Hvammssveit, Dal. 1861-1863. Prestur í Flatey á Breiðafirði, Barð. 1863-1868 og í Stórholti í Saurbæjarþingi, Dal. 1868-1882. „Frábær söngmaður og vel hagmæltur. Varð blindur á efri árum“, segir í Dalamönnum. Kona hans 10.10.1860; Steinunn Jakobína Jónsdóttir 24. okt. 1845 - 26. nóv. 1903. Var í Stórholti, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Stóraholti, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Húsfreyja. Húsfreyja í Stórholti, Staðarhólssókn, Dal. 1901. Ekkja 1895. „Hún var mikilhæf kona“, segir í Dalamönnum.
Maður hennar 11.10.1860; Bjarni Einar Magnússon 1. desember 1831 - 25. maí 1876 Sýslumaður í Noisomhed Vestmannaeyjum 1870. Síðar á Geitaskarði í Langadal í Húnavatnssýslu.
Börn þeirra:
1) Guðmundur Scheving Bjarnason 27. júlí 1861 - 24. janúar 1909 Var í foreldrahúsum í Noisomhed, Vestmannaeyjasókn 1870. Læknir í Liverpool, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Héraðslæknir á Hólmavík. Læknir Liverpool Seyðisfirði 1890. Kona hans; Lára Malvina Scheving Bjarnason 16. ágúst 1858 Húsfreyja í Liverpool, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja í Smáhömrum, Fellssókn, Strand. 1901. F. Möller. Fædd í Danmörku. Barnlaus.
2) Brynjólfur Benedikt 1865. Rúmlega tvítugur, 1887, giftist Brynjólfur Steinunni Guðmundsdóttur bónda Jónssonar í Mörk í Laxárdal. Reistu þau þá þegar bú í Þverárdal í Bólstaðahlíðarhreppi. Eftir fá ár misti Brynjólfur konu sína, voru þau barnlaus, og giftist Brynjólfur ekki aftur.
3) Páll Friðrik Vídalín Bjarnason 16. október 1873 - 28. október 1930 Sýslumaður á Sauðárkróki, síðar í Stykkishólmi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hildur Solveig Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hildur Solveig Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hildur Solveig Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Hildur Solveig Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Hildur Solveig Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.2.2020. Innsetning og skráning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Lögfræðingatal bls.113.