Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Hildur Björnsdóttir Kærnested (1916-2005)
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
27.11.1916 - 21.1.2005
History
Hildur Björnsdóttir Kærnested fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2, 31. janúar síðastliðinn. Hildur hóf ung verslunarstörf hjá Hirti Hjartarsyni mági sínum á Bræðraborgarstíg 1 í Reykjavík og eftir lát eiginmanns síns við Útvegsbanka Íslands, og starfaði þar til sjötugs. Eftir að starfsdegi lauk starfaði hún við bókasafn Rauða krossins á Landspítalanum og fyrir Torvaldsensfélagið, Dómkirkjusöfnuðinn, Sjálfstæðisflokkinn og innan Oddfellowreglunnar.
Hildur verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag og hefst athöfnin klukkan 13.
Places
Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru Björn Jónsson skipstjóri frá Ánanaustum í Reykjavík, f. 6.7. 1880, d. 9.8. 1946, og kona hans Anna Pálsdóttir frá Neðra-Dal í Biskupstungum, f. 17.9. 1888, d. 6.12. 1961.
Systkini Hildar eru: Ásta Laufey, f. 24.11. 1908, d. 17.6. 2002, Jón, f. 28.7. 1910, d. 13.8 1996, Sigurbjörg, f. 5.11. 1911, d. 29.5. 1946, Unnur, f. 3.11. 1913, d. 15.9. 1937, Björgvin Halldór, f. 24.8. 1915, d. 11.1. 1944, Viggó Páll, f. 27.2. 1918, d. 15.4. 1986, Sigríður, f. 1.11. 1919, d. 10.7. 1970, Anton Björn, f. 6.6. 1921, d. 26.11. 1943, Auðbjörg, f. 5.4. 1923, Haraldur, f. 2.10. 1924, Guðjón, f. 27.2. 1926, d. 11.1. 1944, og Valdimar, f. 16.8. 1927.
Hildur giftist 19. febrúar 1938 Gísla Friðriki Kærnested, f. í Reykjavík 13.10. 1914, d. 28.4. 1957. Foreldrar hans voru Óli Ólason Kærnested, vélamaður frá Bakkafit á Snæfellsnesi, f. 11.3. 1881, d. 28.2. 1944, og kona hans Gróa Jónsdóttir Kærnested, frá Hákoti í Flóa, f. 10.1. 1878, d. 27.12. 1963.
Börn Hildar og Gísla eru:
1) Óli Björn, f. 3.7. 1938, d. 6.10. 1981, eftirlifandi kona hans er Sigríður G. Kærnested, f. 17.1. 1941. Sonur þeirra er Gísli, f. 30.4. 1965, en fyrir átti Óli Björn dóttur, Guðbjörgu Lindu, f. 2.8. 1960, og Sigríður soninn Grétar Melsted f . 30.11. 1960.
2) Anton Örn, f. 16.6. 1940, kvæntur Ágústu Bjarnadóttur, f. 2.2. 1939. Börn þeirra eru: Gísli Örn, f. 16.1. 1966, kvæntur Ragnheiði Kristinsdóttur, f. 13.9. 1970, Arna Sif, f. 12.4. 1967, maki var Kristinn Árnason, f. 26.11. 1965, þau slitu samvistum og Bjarni Örn, f. 23.12. 1973.
3) Ásthildur Birna, f. 6.7. 1945, maki var Örn Johnson, f. 28.9. 1943. Þau slitu samvistum. Börn þeirra eru: Örn, f. 31.5. 1967, í sambúð með Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, f. 7.12. 1962, Björn Hrannar, f. 2.2. 1976, Friðrik, f. 23.9. 1979, og Haukur, f. 18.6. 1982.
4) Sigrún Gróa, f. 30.3. 1954, maki Grétar Mar Hjaltested, f. 21.2. 1954. Börn þeirra eru Jón Friðrik, f. 28.12. 1975, í sambúð með Hildi Björk Gunnarsdóttur, f. 5.10. 1976, Arnar Þór, f. 14.11. 1977, unnusta Ragna Kristín Gunnarsdóttir, f. 1.1. 1985, og Hildur Margrét, f. 3.7. 1988.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
20.6.2017
Language(s)
- Icelandic