Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hervin Guðmundsson (1907-1979) Siglufirði
Hliðstæð nafnaform
- Hervin Hans Guðmundsson (1907-1979) Siglufirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.11.1907 - 4.8.1979
Saga
Hervin Hans Guðmundsson 15. nóv. 1907 - 4. ágúst 1979. Lýtingsstöðum 1920. Húsasmíðameistari á Siglufirði. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Stefánsson 26. ágúst 1879 - 5. apríl 1959. Húsasmiður í Bakkaseli, Bakkasókn, Eyj. 1930. Heimili: Lýtingsstaðir. Bóndi og húsasmiður í Litladalskoti og kona hans 1904; Þórunn Sigríður Baldvinsdóttir 8. okt. 1870 - 24. okt. 1937. Húsfreyja í Litladalskoti. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bróðir hennar samfeðra; Hans Baldvinsson (1847-1939)
Barnsfaðir hennar 12.1.1896; Jóhann Lárus Jónsson 7. jan. 1851 - 20. jan. 1913. Bóndi á Lýtingsstöðum og í Goðdölum í Lýtingsstaðahr., Skag.
Systkini;
1) Jónas Jóhannsson 12. jan. 1896 - 10. maí 1982. Sjúklingur á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 1930. Heimili: Ytra-Kot, Akrahr. Bóndi á Lýtingsstöðum, og á Ytri-Kotum í Norðurárdal, Skag., síðar verslunarmaður og bóksali á Akureyri. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Stefanía Sigurlaug Guðmundsdóttir 11. feb. 1906 - 25. des. 1996. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 26.12.1926. Ólafur Sveinsson 10. nóv. 1895 - 29. des. 1983. Vinnumaður á Skíðastöðum, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi á Lýtingsstöðum, síðar bóndi í Reykjavík.
3) Sveinn Guðmundsson 28. apríl 1912 - 12. maí 1998. Nemandi á Akureyri 1930. Kaupfélagsstjóri á Sauðárkróki.
4) Unnur Guðmundsdóttir 7. ágúst 1917 - 30. sept. 1994. Var á Sauðárkróki 1930.
Kona hans; Anna Þórunn Guttormsdóttir 22. júlí 1907 - 13. des. 1981. Var á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Síða, Þverárhr. Síðast bús. í Reykjavík. F.21.6.1907 skv. kb. Móðir hennar; Arndís Guðmundsdóttir (1873-1950) frá Síðu
Börn þeirra:
1) Haukur Hervinsson 15. maí 1936 - 15. nóv. 1978. Flugstjóri, fórst í flugslysi á Ceylon [Shri Lanka]. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 9.7.1961; Erna Guðbjarnadóttir 24.8.1932.
2) Guðmundur Sigurþór Björn Hervinsson 27.7.1941. Húsasmíðameistari Sauðárkróki. Kona hans; Björg Lilja Sverrisdóttir 7.4.1943 Sauðárkróki, bróðir hennar; Björn (1937-2022) varaslökkviliðsstjóri Sauðárkróki.
3) Arndís Anna Hervinsdóttir 17.1.1950. Maður hennar 18.7.1970; Gottskálk Jón Bjarnason 27.10.1950. Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Hervin Guðmundsson (1907-1979) Siglufirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 11.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 11.5.2023
Íslendingabók
Mbl 23.10.1979. https://timarit.is/page/1518785?iabr=on
Vísir 16.11.1978. https://timarit.is/page/3379564?iabr=on