Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hermann Stefánsson (1934-2013) Haugi Miðfirði
Hliðstæð nafnaform
- Gunnar Hermann Stefánsson (1934-2013) Haugi V-Hvs
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.12.1934 - 9.11.2013
Saga
Gunnar Hermann Stefánsson fæddist á Brunngili [Bryngil skv vegabréfi 1965] í Brunnagili Strandasýslu 9. desember 1934.
Hermann flutti með foreldrum sínum að Geithóli og Reykjum í Hrútafirði, þaðan að Haugi í Miðfirði 1947.
Hann átti lengi heimili á Haugi, síðan í mörg ár á Teigagrund 5 á Laugarbakka.
Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 9. nóvember 2013
Útför Hermanns fór fram frá Melstaðarkirkju í Miðfirði 16. nóvember 2013.
Staðir
Brunnagil á Ströndum: Geithóll og Reykir Hrútafirði: Haugur Miðfirði:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Stefán Ólafur Davíðsson 6. júní 1902 - 29. mars 1997 og kona hans; Guðný Gísladóttir 8. maí 1906 - 4. apríl 1993, bændur á Brunngili á Ströndum.
1) Ragnhildur Stefánsdóttir 18. apríl 1931 - 6. des. 2007. Húsfreyja á Vatnshóli í Kirkjuhvammshreppi. Síðast bús. á Hvammstanga.
2) Jón Stefánsson 11. ágúst 1932 - 2. mars 2001. Húsgagnasmiður, síðast bús. í Þverárhreppi.
3) Davíð Stefánsson 24. des. 1933 - 20. jan. 2015. Bóndi á Bjarnastöðum í Saurbæ, Hóli í Hvammssveit, Hvoli og síðast Saurhóli í Saurbæjarhreppi.
4) Elsa Stefánsdóttir 9.3.1936
5) Jensína Stefánsdóttir 21.2.1937
6) Arndís Jenný Stefánsdóttir 3.6.1938
7) Bryndís Stefánsdóttir 7.9.1940
8) Haukur Stefánsson 17.9.1941
9) Gísli Björgvin Stefánsson 28. sept. 1942 - 2. apríl 2016
10) Fanney Svana Stefánsdóttir 17.9.1949.
Ókvæntur barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hermann Stefánsson (1934-2013) Haugi Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.6.2017
Tungumál
- íslenska