Hermann Stefánsson (1934-2013) Haugi Miðfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hermann Stefánsson (1934-2013) Haugi Miðfirði

Parallel form(s) of name

  • Gunnar Hermann Stefánsson (1934-2013) Haugi V-Hvs

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.12.1934 - 9.11.2013

History

Gunnar Hermann Stefánsson fæddist á Brunngili [Bryngil skv vegabréfi 1965] í Brunnagili Strandasýslu 9. desember 1934.
Hermann flutti með foreldrum sínum að Geithóli og Reykjum í Hrútafirði, þaðan að Haugi í Miðfirði 1947.
Hann átti lengi heimili á Haugi, síðan í mörg ár á Teigagrund 5 á Laugarbakka.
Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 9. nóvember 2013
Útför Hermanns fór fram frá Melstaðarkirkju í Miðfirði 16. nóvember 2013.

Places

Brunnagil á Ströndum: Geithóll og Reykir Hrútafirði: Haugur Miðfirði:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Stefán Ólafur Davíðsson 6. júní 1902 - 29. mars 1997 og kona hans; Guðný Gísladóttir 8. maí 1906 - 4. apríl 1993, bændur á Brunngili á Ströndum.
1) Ragnhildur Stefánsdóttir 18. apríl 1931 - 6. des. 2007. Húsfreyja á Vatnshóli í Kirkjuhvammshreppi. Síðast bús. á Hvammstanga.
2) Jón Stefánsson 11. ágúst 1932 - 2. mars 2001. Húsgagnasmiður, síðast bús. í Þverárhreppi.
3) Davíð Stefánsson 24. des. 1933 - 20. jan. 2015. Bóndi á Bjarnastöðum í Saurbæ, Hóli í Hvammssveit, Hvoli og síðast Saurhóli í Saurbæjarhreppi.
4) Elsa Stefánsdóttir 9.3.1936
5) Jensína Stefánsdóttir 21.2.1937
6) Arndís Jenný Stefánsdóttir 3.6.1938
7) Bryndís Stefánsdóttir 7.9.1940
8) Haukur Stefánsson 17.9.1941
9) Gísli Björgvin Stefánsson 28. sept. 1942 - 2. apríl 2016
10) Fanney Svana Stefánsdóttir 17.9.1949.

Ókvæntur barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Reykir í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Laugarbakki V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi Teigagrund 5

Related entity

Haukur Stefánsson (1941) frá Haugi í Miðfirði (17.9.1941 -)

Identifier of related entity

HAH05012

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Stefánsson (1941) frá Haugi í Miðfirði

is the sibling of

Hermann Stefánsson (1934-2013) Haugi Miðfirði

Dates of relationship

17.9.1941

Description of relationship

Related entity

Haugur í Miðfirði V-Hvs

Identifier of related entity

HAH00836

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Haugur í Miðfirði V-Hvs

is controlled by

Hermann Stefánsson (1934-2013) Haugi Miðfirði

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Húsbóndi þar 1965

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01432

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places