Hermann Jónsson (1891-1974) Bóndi og kaupfélagsstjóri í Hofsósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hermann Jónsson (1891-1974) Bóndi og kaupfélagsstjóri í Hofsósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.12.1891 - 30.9.1974

Saga

Hermann Jónsson 12. des. 1891 - 30. sept. 1974. Bóndi og kaupfélagsstjóri í Yzta-Mó frá 1918, Barðssókn, Skag. 1930. Verslunarmaður á Hofsósi og Sauðárkróki og lengst af bóndi, kaupfélagsstjóri og hreppstjóri á Ysta-Mói í Fljótum, Skag. Síðast bús. í Haganeshreppi. Málmey 1915-1918.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kaupfélagsstjóri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Níels Jón Sigurðsson 9.6.1859 - 4.3.1921. Verkstjóri og verslunarmaður á Bíldudal. Nafn skv. Vigurætt: Jón Níels Sigurðsson og kona hans; Halldóra Bjarney Magnúsdóttir 4. okt. 1869 - 17. apríl 1937. Verkakona í Bíldudal 1930. Var í Kvígindisfelli, Stóra-Laugardalssókn, Barð. 1870. Húsfreyja á Bíldudal.

Systkini;
1) Árni Jónsson 17. júní 1893 - 11. ágúst 1916. Skósmíðanemi á Bíldudal.

Kona hans; Elín Lárusdóttir 27.2.1890 - 23.3.1980. Húsfreyja í Yzta-Mó, Barðssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hofsósi, í Málmey og á Ysta-Mói í Fljótum, Skag. Síðast bús. í Haganeshreppi.

Börn þeirra;
1) Halldóra Margrét Hermannsdóttir 11.10.1912 - 16.5.2007. Var í Yzta-Mó, Barðssókn, Skag. 1930. Fiskverkakona á Siglufirði. Maður hennar; Friðrik Guðlaugur Márusson 8.8.1910 - 2.1.1997. Verkamaður á Fyrirbarði, Barðssókn, Skag. 1930. Íþróttakennari og verkstjóri á Siglufirði.
2) Lárus Hermannsson 4. mars 1914 - 12. apríl 2007. Var í Yzta-Mó, Barðssókn, Skag. 1930. Skrifstofustarfsmaður og ljóðskáld í Reykjavík.. M1; Guðrún Óla Pétursdóttir. M2; María Jakobína Sófusdóttir.
3) Níels Jón Valgarð Hermannsson 27.7.1915 - 5.9.1997. Smiður. Var í Yzta-Mó, Barðssókn, Skag. 1930. Búsettur á Hofsósi um allmörg ár fram til 1968. Sá þar um Sparisjóð Hofshrepps ásamt konu sinni. Flutti til Reykjavíkur 1968. Var bús. í Reykjavík 1994. Síðast bús. í Reykjavík. Kona1 1941; Hrefna Skagfjörð 13.6.1921 - 22.6.2011. Var í Ártúni, Hofssókn, Skag. 1930. Fósturfor: Páll Árnason og Þórey Halldóra Jóhannsdóttir. Húsfreyja og fiskverkakona á Hofsósi. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. Seinni maður hennar Þórður Kristjánsson 27.9.1926 - 21.10.1988. Hofsósi. Sonarsonur þeirra Þórður Rafn Þórðarson (1977) lögreglumaður Blönduósi. Kona2 1953; Steinunn Jóhannsdóttir 27.12.1918 - 14.1.2005. Var í Glæsibæ í Sléttuhlíð, Skag. 1930. Ólst upp í Glæsibæ og fluttist til Siglufjarðar 1935. Vann þar við sauma og skrifstofustörf. Húsfreyja og verslunarmaður á Hofsósi 1954-68 og sá einnig með manni sínum um Sparisjóð Hofshrepps. Flutti til Reykjavíkur 1968 og vann þar lengst á Saumastofu Hrafnistu. Dvaldi í Gautaborg í Svíþjóð 1997-99 en fluttist síðan til Ólafsfjarðar. Síðast bús. í Ólafsfirði.
4) Rannveig Elísabet Hermannsdóttir 12. nóv. 1916 - 29. júlí 1981. Var í Yzta-Mó, Barðssókn, Skag. 1930. Skattendurskoðandi á Ísafirði, síðast bús. í Reykjavík.
5) Hrefna Hermannsdóttir 25. júní 1918 - 19. des. 2009. Var í Yzta-Mó, Barðssókn, Skag. 1930.
6) Sæmundur Árni Hermannsson 11. maí 1921 - 12. ágúst 2005. Var í Yzta-Mó, Barðssókn, Skag. 1930. Framkvæmdastjóri á Sauðárkróki.
7) Haraldur Hermannsson 22.4.1923 - 3.4.2014. Kaupfélagsstjóri Samvinnufélags Fljótamanna. Eftir sameiningu 1977 starfaði hann áfram hjá KS. Kona hans 29.12.1946; Guðmunda Pálína Hermannsdóttir 27.11.1927 - 26.11.2022. Húsfreyja á Ysta-Mói í Fljótum og í Samtúni í Haganesvík, síðar sjúkrahússtarfsmaður á Sauðárkróki. Var á Hamri í Stíflu, Skag. 1930.
8) Georg Hermannsson 24. mars 1925 - 4. des. 2009. Vörubílstjóri að Ysta-Mói í Fljótahreppi. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum.
9) Björn Valtýr Hermannsson 16.6.1928 - 13.3.2018. Hæstaréttarlögmaður, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu, tollstjóri í Reykjavík og síðar ríkistollstjóri. Var í Yzta-Mó, Barðssókn, Skag. 1930. Gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum. Kona hans; Ragna Þorleifsdóttir 3.4.1929. Var á Selaklöpp, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Björn kvæntist þann 5. júní 1952; Rögnu Þorleifsdóttur frá Hrísey, f. 3. apríl 1929, hjúkrunarkonu,

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hofsós ((1950))

Identifier of related entity

HAH00297

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09208

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 30.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir