Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Herdís Stefánsdóttir (1951-1999)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.3.1951 - 8.11.1999
Saga
Herdís Stefánsdóttir fæddist á Sauðárkróki 10. mars 1951. Hún lést í sjúkrahúsi í Rochester í New York-ríki í Bandaríkjunum hinn 8. nóvember síðastliðinn. Herdís lauk sjúkraliðaprófi og starfaði lengst af á Vistheimilinu á Sólborg og síðar á geðdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
Útför Herdísar fer fram frá Akureyrarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Sauðárkrókur: Akureyri:
Réttindi
Sjúkraliðapróf:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar eru Guðný Þuríður Pétursdóttir húsmóðir og Stefán Sigurðsson skipstjóri, d. 24. október 1966. Systir Herdísar er Anna Sjöfn Stefánsdóttir, f. 24. júlí 1949.
Eftirlifandi eiginmaður Herdísar er Þór Sigurðsson prentsmiður á Akureyri, f. 9. júní 1949. Börn þeirra eru:
1) Stefán, f. 16. október 1974, stundar nám í Danmörku,
2) Sigurður, f. 26. nóvember 1978, vinnur við byggingariðnað á Akureyri, og
3) Þórdís, f. 14. september 1989, nemandi í Brekkuskóla á Akureyri.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.6.2017
Tungumál
- íslenska