Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Helgi Jónsson (1867-1956) Deildartungu, Borgarfirði
Description area
Dates of existence
2.10.1867 - 19.10.1956
History
Helgi Jónsson 2. okt. 1867 - 19. okt. 1956. Var í Króki, Hvammssókn, Mýr. 1870. Vinnumaður í Þverárhlíð, á Uppsölum í Hálsasveit og Deildartungu í Reykholtsdal, var þar 1930. Var fjallkóngur í leitum á Arnarvatnsheiði skv. Borgf. Ókvæntur.
Places
Krókur, Hvammssókn, Mýr
Þverárhlíð,
Uppsalir í Hálsasveit
Deildartungu í Reykholtsdal
Mandates/sources of authority
Fjallkóngur á Arnarvatnsheiði
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Jón Helgason 14. júlí 1832 - 1. nóv. 1906. Bóndi í Króki, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1870. Húsbóndi á Stóragröf, Stafholtssókn, Mýr. 1901 og kona hans; Þórlaug Jónsdóttir 13. mars 1838 - 3. okt. 1913. Húsfreyja í Króki, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1870.... »
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 10.8.2022
Language(s)
- Icelandic
Sources
®GPJ ættfræði 10.8.2022
Íslendingabók