Helgi Jónsson (1867-1956) Deildartungu, Borgarfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helgi Jónsson (1867-1956) Deildartungu, Borgarfirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.10.1867 - 19.10.1956

History

Helgi Jónsson 2. okt. 1867 - 19. okt. 1956. Var í Króki, Hvammssókn, Mýr. 1870. Vinnumaður í Þverárhlíð, á Uppsölum í Hálsasveit og Deildartungu í Reykholtsdal, var þar 1930. Var fjallkóngur í leitum á Arnarvatnsheiði skv. Borgf. Ókvæntur.

Places

Krókur, Hvammssókn, Mýr
Þverárhlíð,
Uppsalir í Hálsasveit
Deildartungu í Reykholtsdal

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Fjallkóngur á Arnarvatnsheiði

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jón Helgason 14. júlí 1832 - 1. nóv. 1906. Bóndi í Króki, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1870. Húsbóndi á Stóragröf, Stafholtssókn, Mýr. 1901 og kona hans; Þórlaug Jónsdóttir 13. mars 1838 - 3. okt. 1913. Húsfreyja í Króki, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1870. Húsfreyja á Stóragröf, Stafholtssókn, Mýr. 1901.

Systkini;
1) Þorbjörg Jónsdóttir 7. ágúst 1866. Var í Króki, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1870. Var á Vestmannabraut 48 A, Vestmannaeyjum 1930. Ógift og barnlaus.
2) Jósafat Jónsson 9. ágúst 1871 - 17. apríl 1964. Vinnumaður á Mælifelli, Mælifellssókn, Skag. 1890. Bóndi á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Kvennaskólanum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Jón Jónsson 12. mars 1874 - 29. ágúst 1914. Var á Krók, Hvammssókn, Mýr. 1880. Var í Dalsmynni, Hvammssókn, Mýr. 1910. Í Borgf. segir: „Góður starfsmaður og lét sér annt um hag heimilins.“ Ókvæntur og barnlaus.
4) Egill Jónsson 1876. 4ra ára Króki 1880. Tökupiltur Mælifelli Skagafirði 1890
5) Guðmundur Jónsson 17. sept. 1877 - 13. feb. 1945. Daglaunamaður í Borgarnesi 1930. Var í vinnumennsku og lausamennsku víða í uppsveitum Borgarfjarðar til 1911. Fór til Vesturheims 1913 frá Barði, Reykholtsdalshreppi, Borg. Kom aftur heim 1925. Bóndi í Bæjarsveit, var í Borgarnesi og bóndi í Kletti í Reykholtsdal.
6) Jón Jónsson 1879 árs gamall Króki 1880

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08816

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 10.8.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 10.8.2022
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places