Helga Vilhjálmsdóttir (1902-1992) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Vilhjálmsdóttir (1902-1992) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Vilhjálmsdóttir Blönduósi

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.2.1902 - 9.12.1992

Saga

Helga Vilhjálmsdóttir var fædd 11. febrúar 1902 að Ölduhrygg í Svarfaðardal. Dáin 9. desember 1992.
Helga braust ung til mennta og sýndi dugnað og áræði sem á þeirri tíð var óvenjulegur hjá ungum sveitastúlkum. Á þeim tíma var mjög fátítt að stúlkur færu ... »

Staðir

Bakki í Svarfaðardal: Blönduós 1942-1947: Varmaland í Borgarfirði 1947-1966: Noregur, Svíþjóð og Danmörk 1960-1961:

Réttindi

Árið 1925 fór hún til Danmerkur að afla sér frekari menntunar í lýðháskóla og síðan í handavinnunám. Þá fór hún 1927 til Noregs og nam við lýðháskólann á Voss, sem þá naut mikillar frægðar, og lærði þar handavinnu og kjólasaum.

Starfssvið

handavinnukennari við Kvennaskólann á Blönduósi haustið 1942, gegndi hún því starfi til 1947 er hún gerðist kennari við Húsmæðraskólann á Varmalandi í Borgarfirði.

Innri uppbygging/ættfræði

Hún var dóttir hjónanna Kristínar Jónsdóttur og Vilhjálms Einarssonar. Árið 1904 fluttu þau hjón að Bakka í Svarfaðardal og bjuggu þar til æviloka og eru ætíð kennd við þann bæ.
Helga var fimmta í röðinni af átta systkinum sem upp komust.

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Flokkur tengsla

stigveldi

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01419

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.6.2017

Tungumál

  • íslenska
  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC