Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Þorleifsdóttir (1847-1918) Enni
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.7.1847 - 16.11.1918
Saga
Helga Þorleifsdóttir 15. júlí 1847 - 16. nóv. 1918. Var í Kamakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1850. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Sveinshúsi, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1910.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Þorleifur Þorleifsson 6. maí 1798 - 28. júlí 1851. Var í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi í Kambakoti 1835 og 1845 og seinni kona hans 17.4.1845; Ragnhildur Sveinsdóttir 22.9.1811 - 26.7.1872. Dóttir húsbónda á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Kambakoti.
Seinni maður Ragnhildar 10.6.1855; Jón Ólafsson 15.1.1816 - 20.7.1894. Bóndi í Eyvindarstaðagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Húsbóndi í Kálfárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Teigakoti, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Húsmaður á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. .
Fyrri kona hans 23.7.1829; Helga Einarsdóttir 1.8.1803 - 20.1.1843. Kom 1822 úr Vatnsdal að Enni í Höskuldsstaðasókn, A-Hún. Fór 1823 frá Enni að Marðarnúpi. Húsfreyja í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835.
Systkini samfeðra;
1) Anna Sigríður Þorleifsdóttir 7.8.1829 - 24.6.1901. Var í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bústýra á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Bergsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. M; Jósef Davíð Stefánsson 29.6.1829. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
2) Soffía Þorleifsdóttir 1830
3) Jósef Þorleifsson 2.7.1833 - 7.7.1833.
4) Jósef Þorleifsson 2.7.1833 - 28.1.1894. Tökubarn á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1835. Var í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Síðar smiður á Eyrarlandi. Fyrirvinna í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsmaður í Hólagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Kona hans; Ingibjörg Helgadóttir 1843. Tökubarn á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Léttastúlka á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1860. Húsmannsfrú í Hólagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1870.
Maður hennar 24.10.1867; Sveinn Kristófersson 5. júní 1844 - 13. júlí 1911. Bóndi í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. Var þar 1870. Drukknaði.
Börn;
1) Þorleifur Kristinn Sveinsson 12.10.1868 - 11.8.1921. Var í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. Bóndi í Víðirbyggð í Nýja-Íslandi.
2) Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1871 - 1. október 1927. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja Skuld á Blönduósi. Maður hennar; Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940. Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhr. og í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Blönduósi.
Fyrri kona Jóns; Guðrún Björg Sveinsdóttir 10. júlí 1839 - 30. apríl 1894. Var í Ystagili, Holtssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á sama stað. Fyrri maður hennar 21.8.1864; Pálmi Sigurðarson 10. mars 1841 - 26. júní 1884. Var í Holtastaðakoti, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Litlabúrfelli, Svínavatnshr., A-Hún, síðast bús. á Ysta-Gili í Langadal.
3) Arína Guðrún Sveinsdóttir 22.9.1876. Var á Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var í Sveinshúsi (Litla-Enni), Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901.
4) Sigurður Sveinn Sveinsson 2.12.1883 - 25.2.1924. Bóndi á Enni við Blönduós, A-Hún. Drukknaði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 28.4.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 28.4.2023
Íslendingabók
Niðjat. Halldóru S. Ingimundardóttur, Enni.