Helga Sigurðardóttir (1854) skipsþerna

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Sigurðardóttir (1854) skipsþerna

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.2.1854 -

Saga

Helga Sigurðardóttir 24. feb. 1854. Fædd að Keldum Gufunessókn. Minna Mosfelli 1860. Vilborgarkoti í Kjós 1870. Vinnukona hjá Hilmari Finsen í Reykjavík 1880.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Skipsþerna

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigurður Bjarnason 1812 - 1899. Bóndi á Grófargili á Langholti. Tökubarn í Vatnshlíð 1, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1816. Vinnumaður, ekkill í Stóru-Seylu í Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Bjó víða, fyrst í Skagafirði, svo í Þingholtunum í Reykjavík og stundaði þar sjómennsku. Var í Bjarnabæ í Reykjavík 1880. Bóndi í Minna-Mosfelli í Mosfellssókn, Kjós. 1860. Æt. BG segir að Halla virðist hafa verið móðir Sigurðar og kona hans 2.7.1850; Sigríður Hannesdóttir 6.7.1824 - 1893. Húsfreyja á Grófargili á Langholti, Skag., síðar húsfreyja í Reykjavík. Húsfreyja í Minna-Mosfelli í Mosfellssókn, Kjós. 1860. Var í Bjarnabæ í Reykjavík 1880. Barnsfaðir hennar 1845; Jón Brandsson 5.1.1823 - 9.6.1911. Trésmiður á Sauðanesi í Ásum og bóndi og smiður á Þorbrandsstöðum. Var í Hátúni í Glaumbæjarsókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Fjalli í Víðimýrarsókn, Skag. 1845.

Systkini;
1) Bjarni Jónsson 22.6.1845 - 16.12.1850. Var síðast hjá móður sinni í Þingholtum í Reykjavík.
2) Dagbjört Anna Jónsdóttir 20.7.1846 - eftir 1894. Vinnukona á Húsabakka í Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. Ólst upp hjá móðurforeldrum sínum. Ein heimild greinir frá því að Dagbjört Anna hafi farið vestur um haf eftir 1886, en það er óvíst. Ógift, en eignaðist sex börn.
3) Anna Lilja Sigurðardóttir 27.2.1848 sk - 18. júlí 1888. Lausakona á Bergstöðum, Reykjavík 3, Gull. 1870. Var í Bjarnabæ í Reykjavík 1880. Maður hennar 15.6.1874; Bjarni Símonarson 3. des. 1851 - 12. okt. 1886. Smiður í Bjarnabæ í Reykjavík. Var í Laugardælum, Laugardælasókn, Árn. 1870. Húsbóndi og tómthúsmaður í Bjarnabæ í Reykjavík 1880. Bróðir Guðna manns Guðrúnar.
4) Ingibjörg Sigríður Sigurðardóttir 2.9.1851 - 4.6.1921. Var í Minna-Mosfelli í Mosfellssókn, Kjós. 1860. vinnukona í Egilshúsi, Reykjavík 1880. Vinnukona á Syðstu-Grund, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Vinnuhjú á Bergi 2 í Vestmannaeyjasókn 1910. Ógift. Í Skagf.1850-1890 VI segir: „Ingibjörg var talin forspá, sagði oft fyrir aflabrögð í Vestmannaeyjum og þótti ganga merkilega eftir.“ bf hennar 23.7.1890; Páll Ólafsson 11.11.1872 - 6.4.1926. Húsbóndi í Bergstaðastræti, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Múrari.
5) Guðrún Sigurðardóttir 23.9.1858 - 27.1.1884. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Minna-Mosfelli í Mosfellssókn, Kjós. 1860. Líklega sú sem var vinnukona í Austurstræti nr. 5, hjá Árna Thorsteinsyni landfógeta, í Reykjavík 1880. Maður hennar 18.10.1881; Guðni Símonarson 16.12.1855 - 10.5.1931. Gullsmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ekkill á Óðinsgötu 8 í Reykjavík 1930, bróðir Bjarna manns Önnu Lilju, fyrri kona hans.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04502

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 7.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 7.5.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir