Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Pétursdóttir Ottesen (1816-1903) Stórafjalli, Stafholtssókn
Hliðstæð nafnaform
- Helga Pétursdóttir (1816-1903) Stórafjalli, Stafholtssókn
- Helga Ottesen (1816-1903) Stórafjalli, Stafholtssókn
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.6.1816 - 31.3.1903
Saga
Helga Pétursdóttir Ottesen 24. júní 1816 - 31. mars 1903. Húsfreyja á Stórafjalli. Húsfreyja á Stórafjalli, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Var á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Pétur Oddsson Ottesen 25. sept. 1778 - 20. júní 1866. Sýslumaður í Mýrasýslu, bjó á Svignaskarði. Var á Þingeyraklaustri, Þingeyrasókn, Hún. 1801 og kona hans 15.6.1815; Þórunn Stefánsdóttir Scheving 24.6.1793 - 12.7.1881. Var á Ingjaldshóli, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1801. Húsfreyja á Svignaskarði í Borgarhr.
Systkini;
1) Sigríður Pétursdóttir Ottesen 27.12.1817 - 28.2.1847. Húsfreyja í Halakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1845. Maður hennar 12.6.1843; Sveinbjörn Hallgrímsson 26.9.1814 - 1.1.1863. Prestur og ritstjóri Þjóðólfs. Barn á Görðum, Garðasókn, Borg. 1816. Aðstoðarprestur á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd 1842-1848 og í Hrafnagili í Eyjafirði 1855-1860. Prestur í Glæsibæ, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1860. Prestur í Glæsibæ frá 1860 til dauðadags. Fyrri kona hans.
2) Stefán Pétursson Ottesen 6.3.1823 - 6.6.1864. Var í Svignaskarði, Stafholtssókn, Mýr. 1845. Bóndi í Hlöðum í Stafholtstungum. Kona hans; Anna Jóhanna Guðmundsdóttir 21.11.1833 - 1.1.1898. Var á Hvítárvöllum, Hvanneyrarsókn, Borg. 1845.
Maki; 21.6.1838.
Kristófer Finnbogason 1. des. 1812 - 17. des. 1892. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Bóndi og bókbindari á Stórafjalli í Borgarhreppi.
Börn þeirra;
1) Þórunn Kristófersdóttir 29.3.1839 - 26.1.1840.
2) Pétur Kristófersson 16. apríl 1840 - 3. nóvember 1906. Var í Svignaskarði, Stafholtssókn, Mýrasýslu 1845. Bóndi á Stóru-Borg, V-Hún. M1 22.6.1866; Ingunn Jónsdóttir 12. mars 1817 - 4. apríl 1897. Var á Melum, Staðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. Var þar 1860. Var á Stórólfshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1890. Þau skildu. Fyrri maður Ingunnar 22.6.1838 var; Magnús Ólsen (1810-1860). Alþm Þingeyraklaustri. Seinnikona Péturs 25.6.1888; Þrúður Elísabet Guðmundsdóttir 9. mars 1854 - 6. júní 1937. Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Stóru-Borg, V-Hún.
3) Guðbjörg Kristófersdóttir 5.9.1842 - 10.9.1842.
4) Þórunn Kristófersdóttir 11. febrúar 1844 - 23. apríl 1930. Húsfreyja í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1870. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1901. Ekkja 1882. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar 13.10.1864; Jón Jónsson 9. mars 1836 - 6. apríl 1882. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1845. Bóndi og hreppstjóri í Galtarholti frá 1864 til æviloka.
5) Arndís Kristófersdóttir 12.4.1846 - 24.4.1849.
6) Sigríður Kristófersdóttir 7.8.1847 - 29.5.1849. Svignaskarði
7) Finnbogi Kristófersson 20. apríl 1849 - 17. ágúst 1909. Var á Stórafjalli, Stafholtssókn, Mýr. 1860. Vinnumaður í Galtarholti í Borgarhreppi, Jarðlangsstöðum, lausamaður á Beigalda og Ölvaldsstöðum. Silfursmiður. Ókvæntur og barnlaus.
8) Oddur Kristófersson 3.4.1853 - 27. febrúar 1880. Var á Stórafjalli, Stafholtssókn, Mýr. 1870. Drukknaði.
9) Arndís Kristófersdóttir 24.6.1855 - 24.12.1858. Stafholti
10) Björn Kristófersson 16.1.1858 - 28.2.1911. Bóndi að Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi að Holti í Ásum og víðar. Varð úti. M1, 10.3.1890; Ingibjörg Þorvarðardóttir 25. september 1855 - 23. maí 1894. Húsfreyja að Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. M2, 3.3.1895; Sigríður Bjarnadóttir 6.8.1868 - 7.4.1949. Ekkja á Vesturgötu 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Sauðanesi, á Hnausum í Þingi og víðar.
11) Arndís Kristófersdóttir 10. september 1862 [10.9.1861, sk 11.9.1861] - 25. júní 1947. Ógift og barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Helga Pétursdóttir Ottesen (1816-1903) Stórafjalli, Stafholtssókn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Helga Pétursdóttir Ottesen (1816-1903) Stórafjalli, Stafholtssókn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Helga Pétursdóttir Ottesen (1816-1903) Stórafjalli, Stafholtssókn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Helga Pétursdóttir Ottesen (1816-1903) Stórafjalli, Stafholtssókn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
17.8.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 16.8.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3CX-84J