Helga Pálsdóttir Vídalín (1895-1918) Laxnesi í Kjós

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Pálsdóttir Vídalín (1895-1918) Laxnesi í Kjós

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.7.1895 - 24.11.1918

Saga

Helga Vídalín Pálsdóttir 10. júlí 1895 - 24. nóv. 1918 úr spænskuveikinni. Var í Laxnesi, Lágafellssókn, Kjós. 1901. Var í Reykjavík 1910. Fyrsta stúlkan, sem brautskráð var frá Iðnskólanum í Reykjavík var Helga Vídalín, er nam bókbandsiðn og lauk burtfararprófi vorið 1915. Fósturbarn Bólstaðarhlíð 1910

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Páll Vídalín Pálsson 15. júlí 1860 - 1907. Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Laxnesi í Mosfellssveit. Var þar 1901 og kona hans 16.5.1888; Rannveig Guðnadóttir Vídalín 29. des. 1868. Hjá foreldrum á Syðrafjalli, í Fótaskinni og á Jódísarstöðum í Aðaldælahreppi um 1868-81. Töku- og síðan léttastúlka í Múla í Aðaldal 1882-86. Húskona á Fornastöðum í Fnjóskadal 1887. Húsfreyja á Gröf, Garðasókn, Borg. 1890. Húsfreyja í Laxnesi, Lágafellssókn, Kjós. 1901.
Foreldrar hans; Páll Vídalín (1827-1873) og kona hans 8.10.1853; Elínborg Friðriksdóttir (1833-1918) systir sra Friðriks.

Systkini;
1) Elínborg Kristín Vídalín 1889. Var í Laxnesi, Lágafellssókn, Kjós. 1901.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu (3.3..1827 - 20.10.1873)

Identifier of related entity

HAH07100

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu

is the grandparent of

Helga Pálsdóttir Vídalín (1895-1918) Laxnesi í Kjós

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Friðriksdóttir Vídalín (1833-1918) Víðidalstungu (9.8.1833 - 28.11.1918)

Identifier of related entity

HAH03216

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Friðriksdóttir Vídalín (1833-1918) Víðidalstungu

is the grandparent of

Helga Pálsdóttir Vídalín (1895-1918) Laxnesi í Kjós

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09534

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 14.9.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 14.9.2023
Íslendingabók
Ftún bls. 297
Vísir 29.9.1954. https://timarit.is/page/1180246?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir